Hausmynd

Opnir málefnafundir Sjálfstćđisflokks

Mánudagur, 11. september 2017

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur snemma í nóvember og málefnastarf ţegar hafiđ vegna ţess fundar ađ ţví er fram kemur á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins.

Ţessir fundir eru öllum opnir og ţar er ţví kjöriđ tćkifćri fyrir grasrótina í flokknum ađ láta til sín heyra.

Ţetta er til fyrirmyndar og stuđlar ađ ţví ađ ályktanir landsfundar nái ađ endurspegla skođanir fleiri flokksmanna en ţeirra sem fundinn sitja.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!