Hausmynd

Opnir málefnafundir Sjálfstćđisflokks

Mánudagur, 11. september 2017

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur snemma í nóvember og málefnastarf ţegar hafiđ vegna ţess fundar ađ ţví er fram kemur á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins.

Ţessir fundir eru öllum opnir og ţar er ţví kjöriđ tćkifćri fyrir grasrótina í flokknum ađ láta til sín heyra.

Ţetta er til fyrirmyndar og stuđlar ađ ţví ađ ályktanir landsfundar nái ađ endurspegla skođanir fleiri flokksmanna en ţeirra sem fundinn sitja.


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira