Hausmynd

Líflegt ţing framundan

Mánudagur, 11. september 2017

Alţingi kemur saman á morgun, ţriđjudag, og ţá vaknar pólitíkin úr dvala eftir sumariđ.

Ţađ má búast viđ viđburđaríku ţingi nćstu mánuđi. Ţar kemur margt til.

Sveitarstjórnarkosningar verđa nćsta vor og undirbúningur ţeirra og síđar kosningabarátta munu ađ einhverju leyti endurspeglast í umrćđum á Alţingi. Ţćr umrćđur ţurfa ekki endilega ađ markast af ţeim meirihluta og minnihluta, sem eru á Alţingi og í borgarstjórn Reykjavíkur.

Eins og skođanakannanir eru ţessa stundina má vel vera ađ Vinstri grćnir geri tilkall til forystu í hugsanlegum vinstri meirihluta ađ kosningum loknum, sem getur aftur leitt til átaka á milli ţeirra og Samfylkingar í ađdraganda kosninganna.

Í ţví sambandi eru athyglisverđ orđ Fanneyjar Birnu Jónsdóttur, annars stjórnanda Silfurs RÚV, í gćrmorgun, ţegar hún vék ađ orđrómi ţess efnis ađ núverandi borgarstjóri og hópur í kringum hann kynnu ađ draga sig út úr Samfylkingunni og bjóđa fram á eigin vegum. Í ljósi úrslita síđustu ţingkosninga, ţegar Samfylkingin sat eftir međ ţrjá ţingmenn, mundi slík ađgerđ vćntanlega ţýđa endalok ţess flokks.

Ađ öđru leyti má búast viđ ađ ţau vandamál, sem sćkja ađ ríkisstjórninni og ég vék ađ í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í fyrradag, muni einkenna mjög umrćđur í ţinginu nćstu mánuđi, ţ.e. vandi sauđfjárbćnda og ágreiningur milli stjórnarflokkanna af ţeim sökum, kjarasamningar, sem framundan eru, svo og almenn vandamál í atvinnulífinu ekki sizt vegna gengisţróunar.

Jafnframt verđur eftir ţví tekiđ, ţegar fjárlagafrumvarpiđ kemur fram, hvernig ríkisstjórnin hyggst standa ađ fjárveitingum vegna heilbrigđismála almennt og Landspítala sérstaklega.

Ţetta á eftir ađ verđa líflegt ţing.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!