Hausmynd

Fjárlagafrv: Hvar er niđurskurđur rekstrarkostnađar á móti auknum útgjöldum?

Miđvikudagur, 13. september 2017

Eitt af ţví sem gerist í einkareknum fyrirtćkjum, ţegar samiđ er um launahćkkanir, er ađ leitađ er međ logandi ljósi ađ útgjaldaliđum í rekstri, sem hćgt er ađ skera niđur á móti.

Í fréttum af nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar fyrir nćsta ár, sem birtast í fjölmiđlum í dag og reyndar í gćr líka, kemur fram, ađ veruleg hćkkun verđur á launaútgjöldum ríkisins á nćsta ári, svo nemur milljörđum króna.

Hins vegar birtast engar fréttir um ađ gerđar hafi veriđ ráđstafanir til ađ lćkka rekstrarkostnađ ráđuneyta á móti.

Getur veriđ ađ sú hugsun sé einfaldlega ekki til í stjórnarráđinu, ađ eđlilegt sé ađ leita slíkra leiđa?

Ţess í stađ séu t.d. gjöld á eldsneyti einfaldlega hćkkuđ?!

Vonandi tekur fjárlaganefnd Alţingis ţetta til međferđar.

Ţađ er tími til kominn ađ ţeir sem starfa hjá ríkinu lagi sig ađ veruleika hversdagslífsins.

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!