Hausmynd

Fjárlagafrv: Hvar er niđurskurđur rekstrarkostnađar á móti auknum útgjöldum?

Miđvikudagur, 13. september 2017

Eitt af ţví sem gerist í einkareknum fyrirtćkjum, ţegar samiđ er um launahćkkanir, er ađ leitađ er međ logandi ljósi ađ útgjaldaliđum í rekstri, sem hćgt er ađ skera niđur á móti.

Í fréttum af nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar fyrir nćsta ár, sem birtast í fjölmiđlum í dag og reyndar í gćr líka, kemur fram, ađ veruleg hćkkun verđur á launaútgjöldum ríkisins á nćsta ári, svo nemur milljörđum króna.

Hins vegar birtast engar fréttir um ađ gerđar hafi veriđ ráđstafanir til ađ lćkka rekstrarkostnađ ráđuneyta á móti.

Getur veriđ ađ sú hugsun sé einfaldlega ekki til í stjórnarráđinu, ađ eđlilegt sé ađ leita slíkra leiđa?

Ţess í stađ séu t.d. gjöld á eldsneyti einfaldlega hćkkuđ?!

Vonandi tekur fjárlaganefnd Alţingis ţetta til međferđar.

Ţađ er tími til kominn ađ ţeir sem starfa hjá ríkinu lagi sig ađ veruleika hversdagslífsins.

 


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira