Hausmynd

Fjárlagafrv: Hvar er niđurskurđur rekstrarkostnađar á móti auknum útgjöldum?

Miđvikudagur, 13. september 2017

Eitt af ţví sem gerist í einkareknum fyrirtćkjum, ţegar samiđ er um launahćkkanir, er ađ leitađ er međ logandi ljósi ađ útgjaldaliđum í rekstri, sem hćgt er ađ skera niđur á móti.

Í fréttum af nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar fyrir nćsta ár, sem birtast í fjölmiđlum í dag og reyndar í gćr líka, kemur fram, ađ veruleg hćkkun verđur á launaútgjöldum ríkisins á nćsta ári, svo nemur milljörđum króna.

Hins vegar birtast engar fréttir um ađ gerđar hafi veriđ ráđstafanir til ađ lćkka rekstrarkostnađ ráđuneyta á móti.

Getur veriđ ađ sú hugsun sé einfaldlega ekki til í stjórnarráđinu, ađ eđlilegt sé ađ leita slíkra leiđa?

Ţess í stađ séu t.d. gjöld á eldsneyti einfaldlega hćkkuđ?!

Vonandi tekur fjárlaganefnd Alţingis ţetta til međferđar.

Ţađ er tími til kominn ađ ţeir sem starfa hjá ríkinu lagi sig ađ veruleika hversdagslífsins.

 


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira