Hausmynd

Húsfyllir á fundi SES og Bjarna í Valhöll

Miđvikudagur, 13. september 2017

Samtök eldri sjálfstćđismanna efndu til hádegisfundar í Valhöll í dag og var Bjarni Benediktsson, forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins frummćlandi.

Mikil fundarsókn vakti athygli fundarmanna. Ađal fundarsalurinn í Valhöll var trođfullur af fólki.

Meginefni rćđu Bjarna snerist um kjaramál eldri borgara.

Í umrćđum ađ rćđu hans lokinni mátti finna ađ ţau málefni voru fundarmönnum ofarlega í huga.

En jafnframt fór ekki á milli mála, ađ hiđ sama átti viđ um málefni flóttamanna og hćlisleitenda.

Fundarsókn af ţessu tagi er vísbending um sterkt grasrótarstarf í Sjálfstćđisflokknum um ţessar mundir.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira