Hausmynd

Húsfyllir á fundi SES og Bjarna í Valhöll

Miđvikudagur, 13. september 2017

Samtök eldri sjálfstćđismanna efndu til hádegisfundar í Valhöll í dag og var Bjarni Benediktsson, forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins frummćlandi.

Mikil fundarsókn vakti athygli fundarmanna. Ađal fundarsalurinn í Valhöll var trođfullur af fólki.

Meginefni rćđu Bjarna snerist um kjaramál eldri borgara.

Í umrćđum ađ rćđu hans lokinni mátti finna ađ ţau málefni voru fundarmönnum ofarlega í huga.

En jafnframt fór ekki á milli mála, ađ hiđ sama átti viđ um málefni flóttamanna og hćlisleitenda.

Fundarsókn af ţessu tagi er vísbending um sterkt grasrótarstarf í Sjálfstćđisflokknum um ţessar mundir.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira