Hausmynd

Húsfyllir á fundi SES og Bjarna í Valhöll

Miđvikudagur, 13. september 2017

Samtök eldri sjálfstćđismanna efndu til hádegisfundar í Valhöll í dag og var Bjarni Benediktsson, forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins frummćlandi.

Mikil fundarsókn vakti athygli fundarmanna. Ađal fundarsalurinn í Valhöll var trođfullur af fólki.

Meginefni rćđu Bjarna snerist um kjaramál eldri borgara.

Í umrćđum ađ rćđu hans lokinni mátti finna ađ ţau málefni voru fundarmönnum ofarlega í huga.

En jafnframt fór ekki á milli mála, ađ hiđ sama átti viđ um málefni flóttamanna og hćlisleitenda.

Fundarsókn af ţessu tagi er vísbending um sterkt grasrótarstarf í Sjálfstćđisflokknum um ţessar mundir.


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!