Hausmynd

Húsfyllir á fundi SES og Bjarna í Valhöll

Miđvikudagur, 13. september 2017

Samtök eldri sjálfstćđismanna efndu til hádegisfundar í Valhöll í dag og var Bjarni Benediktsson, forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins frummćlandi.

Mikil fundarsókn vakti athygli fundarmanna. Ađal fundarsalurinn í Valhöll var trođfullur af fólki.

Meginefni rćđu Bjarna snerist um kjaramál eldri borgara.

Í umrćđum ađ rćđu hans lokinni mátti finna ađ ţau málefni voru fundarmönnum ofarlega í huga.

En jafnframt fór ekki á milli mála, ađ hiđ sama átti viđ um málefni flóttamanna og hćlisleitenda.

Fundarsókn af ţessu tagi er vísbending um sterkt grasrótarstarf í Sjálfstćđisflokknum um ţessar mundir.


Úr ýmsum áttum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: "Bylting" undir forystu Framsóknar

"Byltingin", sem var gerđ í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis í morgun, ţegar til varđ meirihluti, sem setti ţingmann Sjálfstćđisflokksins af sem formann en kaus í ţess stađ ţingmann Viđreisnar mun verđa Sjálfstćđisflokknum til framdráttar í kosningabaráttunni, sem framundan er.

Lesa meira

6373 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. september til 17. september voru 6373 skv. mćlingum Google.

New York Times vísar á Iceland Monitor (mbl.is)

Mörgum hefur brugđiđ viđ ađ sjá hvers konar fréttir birtast um fall ríkisstjórnar Íslands í erlendum fjölmiđlum og spyrja hvađan ţćr komi.

Ţetta hefur undirstrikađ mikilvćgi ţess ađ ábyrgir og vandađir fjölmiđlar hér birti helztu fréttir líka á ensku á netmiđlum sínum.

Lesa meira

Framsókn inn?

Ekki er ólíklegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn velti ţví fyrir sér, hvort möguleiki sé á ađ endurreisa núverandi ríkisstjórn međ ađkomu Framsóknarflokksins í stađinn fyrir BF.

Og jafnvel ađ slíkar ţreifingar hafi ţegar átt sér stađ.

Lesa meira