Hausmynd

Brynjari til sóma

Laugardagur, 30. september 2017

Á fundi Varđar, fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík síđdegis í dag voru frambođslistar Sjálfstćđisflokksins í Reykjavíkurkjördćmunum tveimur lagđir fram og samţykktir.

Samkvćmt ţeim voru karlar í efstu sćtum beggja listanna.

Ţá stóđ Brynjar Níelsson, alţingismađur upp og óskađi eftir ţví ađ hann og Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, hefđu sćtaskipti, ţannig ađ kona yrđi í efsta sćti listans í Reykjavík suđur.

Ţessi ákvörđun Brynjars er honum til sóma og styrkir stöđu Sjálfstćđisflokksins í kosningabaráttunni í Reykjavík.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira