Hausmynd

Brynjari til sóma

Laugardagur, 30. september 2017

Á fundi Varđar, fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík síđdegis í dag voru frambođslistar Sjálfstćđisflokksins í Reykjavíkurkjördćmunum tveimur lagđir fram og samţykktir.

Samkvćmt ţeim voru karlar í efstu sćtum beggja listanna.

Ţá stóđ Brynjar Níelsson, alţingismađur upp og óskađi eftir ţví ađ hann og Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, hefđu sćtaskipti, ţannig ađ kona yrđi í efsta sćti listans í Reykjavík suđur.

Ţessi ákvörđun Brynjars er honum til sóma og styrkir stöđu Sjálfstćđisflokksins í kosningabaráttunni í Reykjavík.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?