Hausmynd

Brynjari til sóma

Laugardagur, 30. september 2017

Á fundi Varđar, fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna í Reykjavík síđdegis í dag voru frambođslistar Sjálfstćđisflokksins í Reykjavíkurkjördćmunum tveimur lagđir fram og samţykktir.

Samkvćmt ţeim voru karlar í efstu sćtum beggja listanna.

Ţá stóđ Brynjar Níelsson, alţingismađur upp og óskađi eftir ţví ađ hann og Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, hefđu sćtaskipti, ţannig ađ kona yrđi í efsta sćti listans í Reykjavík suđur.

Ţessi ákvörđun Brynjars er honum til sóma og styrkir stöđu Sjálfstćđisflokksins í kosningabaráttunni í Reykjavík.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.