Hausmynd

Opnar og hreinskilnar umrćđur í Valhöll

Miđvikudagur, 4. október 2017

Í hádeginu í dag var umrćđufundur í Valhöll á vegum Samtaka eldri sjálfstćđismanna um kjaramál aldrađra. Frummćlandi var Óli Björn Kárason, alţingismađur.

Athygli vakti hversu opnar og hreinskilnar umrćđurnar á fundinum voru. Ađ hluta til var ţađ vegna ţess ađ ţingmađurinn kallađi í rćđu sinni eftir slíkum viđbrögđum - og ţau komu.

Ţađ er mikill fengur ađ slíkum umrćđum fyrir Sjálfstćđisflokkinn í miđri kosningabaráttunni og gott veganesti fyrir frambjóđendur flokksins.

Eitt af ţví sem kom skýrt fram er mikilvćgi ţess, ađ setja ţessi mál fram á ţann veg fyrir kjósendur ađ skiljist.

Ţađ hefur of mikiđ stofnanamál einkennt umrćđur um ţennan málaflokk.

 

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira