Hausmynd

Opnar og hreinskilnar umrćđur í Valhöll

Miđvikudagur, 4. október 2017

Í hádeginu í dag var umrćđufundur í Valhöll á vegum Samtaka eldri sjálfstćđismanna um kjaramál aldrađra. Frummćlandi var Óli Björn Kárason, alţingismađur.

Athygli vakti hversu opnar og hreinskilnar umrćđurnar á fundinum voru. Ađ hluta til var ţađ vegna ţess ađ ţingmađurinn kallađi í rćđu sinni eftir slíkum viđbrögđum - og ţau komu.

Ţađ er mikill fengur ađ slíkum umrćđum fyrir Sjálfstćđisflokkinn í miđri kosningabaráttunni og gott veganesti fyrir frambjóđendur flokksins.

Eitt af ţví sem kom skýrt fram er mikilvćgi ţess, ađ setja ţessi mál fram á ţann veg fyrir kjósendur ađ skiljist.

Ţađ hefur of mikiđ stofnanamál einkennt umrćđur um ţennan málaflokk.

 

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?