Hausmynd

Opnar og hreinskilnar umrćđur í Valhöll

Miđvikudagur, 4. október 2017

Í hádeginu í dag var umrćđufundur í Valhöll á vegum Samtaka eldri sjálfstćđismanna um kjaramál aldrađra. Frummćlandi var Óli Björn Kárason, alţingismađur.

Athygli vakti hversu opnar og hreinskilnar umrćđurnar á fundinum voru. Ađ hluta til var ţađ vegna ţess ađ ţingmađurinn kallađi í rćđu sinni eftir slíkum viđbrögđum - og ţau komu.

Ţađ er mikill fengur ađ slíkum umrćđum fyrir Sjálfstćđisflokkinn í miđri kosningabaráttunni og gott veganesti fyrir frambjóđendur flokksins.

Eitt af ţví sem kom skýrt fram er mikilvćgi ţess, ađ setja ţessi mál fram á ţann veg fyrir kjósendur ađ skiljist.

Ţađ hefur of mikiđ stofnanamál einkennt umrćđur um ţennan málaflokk.

 

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.