Hausmynd

Kjaramál eru í uppnámi - Hvađ segja flokkarnir?

Föstudagur, 6. október 2017

Eitt af ţví, sem hlýtur ađ verđa til umrćđu í kosningabaráttunni nćstu vikur er stađa kjaramála.

Nú ţegar eru samningar ýmissa hópa launţega lausir en nokkuđ ljóst ađ viđrćđur sem máli skipta frestast fram yfir kosningar og vćntanlega ţar til ný ríkisstjórn hefur veriđ mynduđ. 

Gera má ráđ fyrir ađ samningum á almennum vinnumarkađi verđi sagt upp eftir áramót.

Allir ţessir ađilar munu miđa kröfur sínar viđ ákvarđanir Kjararáđs síđustu misseri um launakjör ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra.

Allir ţingflokkar hafa augljóslega sammćlst um ađ breyta ţeim ákvörđunum ekki međ lögum eins og ţó eru fordćmi fyrir.

Ţađ er mikilvćgt ađ talsmenn flokkanna geri grein fyrir ţví í kosningabaráttunni hvernig ţessi mál horfa viđ ţeim hverjum og einum.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.