Hausmynd

VG vill Sjálfstćđisflokk "varanlega" úr stjórnarráđinu

Laugardagur, 7. október 2017

Ţađ er alveg ljóst af umrćđum á landsfundi VG, ađ stjórnarsamstarf VG og Sjálfstćđisflokks er nánast óhugsandi.

Svandís Svavarsdóttir, alţingismađur, sagđi á á fundinum ađ nú vćri lag til ađ koma Sjálfstćđisflokknum "varanlega" í fleiri en eitt kjörtímabil út úr stjórnarráđinu.

Steingrímur J. Sigfússon spurđi: "Hver vill vinna međ Sjálfstćđisflokknum. Vill ţađ nokkur?"

Ţetta er gagnlegt fyrir ţá sjálfstćđismenn ađ hafa í huga, sem horfa til samstarfs viđ VG ađ kosningum loknum.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?