Hausmynd

VG vill Sjálfstćđisflokk "varanlega" úr stjórnarráđinu

Laugardagur, 7. október 2017

Ţađ er alveg ljóst af umrćđum á landsfundi VG, ađ stjórnarsamstarf VG og Sjálfstćđisflokks er nánast óhugsandi.

Svandís Svavarsdóttir, alţingismađur, sagđi á á fundinum ađ nú vćri lag til ađ koma Sjálfstćđisflokknum "varanlega" í fleiri en eitt kjörtímabil út úr stjórnarráđinu.

Steingrímur J. Sigfússon spurđi: "Hver vill vinna međ Sjálfstćđisflokknum. Vill ţađ nokkur?"

Ţetta er gagnlegt fyrir ţá sjálfstćđismenn ađ hafa í huga, sem horfa til samstarfs viđ VG ađ kosningum loknum.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.