Hausmynd

VG vill Sjálfstćđisflokk "varanlega" úr stjórnarráđinu

Laugardagur, 7. október 2017

Ţađ er alveg ljóst af umrćđum á landsfundi VG, ađ stjórnarsamstarf VG og Sjálfstćđisflokks er nánast óhugsandi.

Svandís Svavarsdóttir, alţingismađur, sagđi á á fundinum ađ nú vćri lag til ađ koma Sjálfstćđisflokknum "varanlega" í fleiri en eitt kjörtímabil út úr stjórnarráđinu.

Steingrímur J. Sigfússon spurđi: "Hver vill vinna međ Sjálfstćđisflokknum. Vill ţađ nokkur?"

Ţetta er gagnlegt fyrir ţá sjálfstćđismenn ađ hafa í huga, sem horfa til samstarfs viđ VG ađ kosningum loknum.


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira