Hausmynd

Leiđtogaumrćđur: Heilbrigđismál mest rćdd - Katrín helzti skotspónn

Mánudagur, 9. október 2017

Leiđtogaumrćđurnar í RÚV í gćrkvöldi voru líflegar. Tvennt vakti athygli umfram ţćr rangfćrslur um ESB-umsóknina, sem ţegar hafa veriđ gerđar ađ umtalsefni hér á síđunni.

Heilbrigđismál voru ráđandi ţáttur í ţessum umrćđum. Ef draga ćtti ályktanir af ţeim ćtti ekki ađ vera erfitt fyrir flokka ađ ná saman um aukin fjárframlög til ţeirra.

Ágreiningur er fyrst og fremst um stađsetningu nýs spítala og ađ hve miklu leyti einkarekstur eigi ađ koma viđ sögu í heilbrigđisţjónustunni.

En ţađ virđist ríkja samstađa um ađ ţörf sé á ađ auka ţjónustu í heilbrigđiskerfinu.

En sporin hrćđa. Ţannig hafa leiđtogar stjórnmálaflokka talađ áđur án ţess ađ gerđir hafi fylgt orđum. Ţess vegna skiptir máli ađ kjósendur láti frambjóđendur verđa ţess rćkilega vara, hverjar skođanir ţeirra eru í ţessum efnum.

Hitt sem vakti athygli og er augljóst er ađ forystumenn annarra flokka munu leggja áherzlu á ađ beina spjótum sínum ađ Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG í kosningabaráttunni. Ástćđan er auđvitađ sú ađ ţessa stundina er hún líkleg til ađ mynda ríkisstjórn ađ kosningum loknum.

Ţetta er ný lífsreynsla fyrir Katrínu. Hún hefur ekki áđur veriđ í ţeirri stöđu ađ vera skotspónn nánast allra annarra. Og var augljóslega ekki undir ţađ búin varđandi spurningar um hvernig VG ćtli ađ fjármagna ýmis aukin útgjöld, sem flokkurinn bođar.

En ekki er ósennilegt ađ hún verđi betur undir búin, ţegar hún mćtir nćst til leiks.

 

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.