Hausmynd

Wolfgang Schauble varar viđ nýrri fjármálakreppu

Mánudagur, 9. október 2017

Wolfgang Schauble, fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands, sem er ađ taka viđ embćtti forseta ţýzka ţingsins, Bundestag, varar í samtali viđ Financial Times viđ ţví ađ ný fjármálakreppa kunni ađ skella yfir. Ástćđurnar segir hann vera mikla skuldasöfnun opinberra ađila og einkaađila og innspýtingu lausafjár á fjármálamarkađi frá seđlabönkum, sem geti valdiđ nýrri "bólu".

Í síđustu viku tók Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins í sama streng og sagđi ađ vísbendingar um nýja fjármálakreppu mćtti sjá á sjóndeildarhringnum.

Fyrr á ţessu ári varađi AGS viđ ţví ađ mikil skuldasöfnun í Kína, sem ekki stćđist gćti orđiđ upphafiđ ađ nýrri fjármálakreppu.

Ţessi viđvörunarorđ hins virta fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands hljóta ađ hafa einhver áhrif á umrćđur í kosningabaráttunni hér um framtíđarhorfur í efnahags- og atvinnumálum hér.

Og jafnframt á ţađ hvernig ný ríkisstjórn tekur á kjaramálum, sem virđast vera komin í nánast óleysanlegan hnút ekki sízt fyrir tilverknađ stjórnmálamannanna sjálfra

 


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira