Hausmynd

Wolfgang Schauble varar viđ nýrri fjármálakreppu

Mánudagur, 9. október 2017

Wolfgang Schauble, fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands, sem er ađ taka viđ embćtti forseta ţýzka ţingsins, Bundestag, varar í samtali viđ Financial Times viđ ţví ađ ný fjármálakreppa kunni ađ skella yfir. Ástćđurnar segir hann vera mikla skuldasöfnun opinberra ađila og einkaađila og innspýtingu lausafjár á fjármálamarkađi frá seđlabönkum, sem geti valdiđ nýrri "bólu".

Í síđustu viku tók Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins í sama streng og sagđi ađ vísbendingar um nýja fjármálakreppu mćtti sjá á sjóndeildarhringnum.

Fyrr á ţessu ári varađi AGS viđ ţví ađ mikil skuldasöfnun í Kína, sem ekki stćđist gćti orđiđ upphafiđ ađ nýrri fjármálakreppu.

Ţessi viđvörunarorđ hins virta fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands hljóta ađ hafa einhver áhrif á umrćđur í kosningabaráttunni hér um framtíđarhorfur í efnahags- og atvinnumálum hér.

Og jafnframt á ţađ hvernig ný ríkisstjórn tekur á kjaramálum, sem virđast vera komin í nánast óleysanlegan hnút ekki sízt fyrir tilverknađ stjórnmálamannanna sjálfra

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.