Hausmynd

Wolfgang Schauble varar viđ nýrri fjármálakreppu

Mánudagur, 9. október 2017

Wolfgang Schauble, fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands, sem er ađ taka viđ embćtti forseta ţýzka ţingsins, Bundestag, varar í samtali viđ Financial Times viđ ţví ađ ný fjármálakreppa kunni ađ skella yfir. Ástćđurnar segir hann vera mikla skuldasöfnun opinberra ađila og einkaađila og innspýtingu lausafjár á fjármálamarkađi frá seđlabönkum, sem geti valdiđ nýrri "bólu".

Í síđustu viku tók Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins í sama streng og sagđi ađ vísbendingar um nýja fjármálakreppu mćtti sjá á sjóndeildarhringnum.

Fyrr á ţessu ári varađi AGS viđ ţví ađ mikil skuldasöfnun í Kína, sem ekki stćđist gćti orđiđ upphafiđ ađ nýrri fjármálakreppu.

Ţessi viđvörunarorđ hins virta fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands hljóta ađ hafa einhver áhrif á umrćđur í kosningabaráttunni hér um framtíđarhorfur í efnahags- og atvinnumálum hér.

Og jafnframt á ţađ hvernig ný ríkisstjórn tekur á kjaramálum, sem virđast vera komin í nánast óleysanlegan hnút ekki sízt fyrir tilverknađ stjórnmálamannanna sjálfra

 


Úr ýmsum áttum

Ţađ á ađ sameina sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu

Ţađ er rétt, sem fram kom hjá Ingvari Mar Jónssyni,sem skipar efsta sćti á frambođslista Framsóknarflokksins í Reykjavík, á Beinni línu DV í dag, ađ ţađ á ađ sameina sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu.

Lesa meira

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira