Hausmynd

Wolfgang Schauble varar viđ nýrri fjármálakreppu

Mánudagur, 9. október 2017

Wolfgang Schauble, fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands, sem er ađ taka viđ embćtti forseta ţýzka ţingsins, Bundestag, varar í samtali viđ Financial Times viđ ţví ađ ný fjármálakreppa kunni ađ skella yfir. Ástćđurnar segir hann vera mikla skuldasöfnun opinberra ađila og einkaađila og innspýtingu lausafjár á fjármálamarkađi frá seđlabönkum, sem geti valdiđ nýrri "bólu".

Í síđustu viku tók Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins í sama streng og sagđi ađ vísbendingar um nýja fjármálakreppu mćtti sjá á sjóndeildarhringnum.

Fyrr á ţessu ári varađi AGS viđ ţví ađ mikil skuldasöfnun í Kína, sem ekki stćđist gćti orđiđ upphafiđ ađ nýrri fjármálakreppu.

Ţessi viđvörunarorđ hins virta fráfarandi fjármálaráđherra Ţýzkalands hljóta ađ hafa einhver áhrif á umrćđur í kosningabaráttunni hér um framtíđarhorfur í efnahags- og atvinnumálum hér.

Og jafnframt á ţađ hvernig ný ríkisstjórn tekur á kjaramálum, sem virđast vera komin í nánast óleysanlegan hnút ekki sízt fyrir tilverknađ stjórnmálamannanna sjálfra

 


Úr ýmsum áttum

ESB: Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB 1. desember 2018?

Samfylkingin vill ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB á nćsta ári.

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, setti fram skemmtilega hugmynd af ţví tilefni á fundi á Egilsstöđum fyrir skömmu.

Lesa meira

RÚV: Skynsamleg mannaskipti hjá BF

Ţađ var skynsamleg ákvörđun hjá Bjartri Framtíđ ađ tefla Björt Ólafsdóttur fremur fram í samtali viđ RÚV í kvöld en formanni flokksins.

Ţađ sem eftir stendur af ríkisstjórnartíđ BF er stćkkun friđlands í

Lesa meira

Ćtlar Samfylkingin ađ hafna ţví í annađ sinn ađ ţjóđin verđi spurđ?

Vill Samfylkingin ekki ađ ţjóđin fái ađ svara ţeirri spurningu, hvort hún vilji ađild ÍslandsESB?

Samfylkingin og VG felldu tillögu um ţađ á Alţingi sumariđ 2009.

Lesa meira

Af hverju er ekkert rćtt um niđurskurđ á óţarfa kostnađi?

Ţađ eru athyglisverđar upplýsingar ađ koma fram um skattamál, svo sem um hve margir skattgreiđendur eru í neđra skattţrepi, hversu margir í hinu efra og hversu margir hafa yfir 25 milljónir króna í árstekjur.

Ţessar tölur gefa skýra mynd af ţví hversu mikilla tekna ríkissjóđur gćti aflađ međ sérstökum hátek

Lesa meira