Hausmynd

Samfylkingin bođar enn ađild ađ ESB og upptöku evru - ţrátt fyrir hróp og köll fundarmanna

Ţriđjudagur, 10. október 2017

Samfylkingin bođar enn ađild ađ Evrópusambandinu og upptöku evru. Ţetta kom skýrt fram í rćđu Ágústar Ólafs Ágústssonar, sem skipar fyrsta sćti á lista flokksins í Reykjavík suđur á fundi Verkalýđsfélags Akraness og VR um helgina.

Fundarmenn brugđust viđ ţessari yfirlýsingu međ púi og köllum ađ sögn mbl.is.

Ţađ er athyglisvert ađ fyrri stefna Samfylkingar skuli vera ítrekuđ međ svo afdráttarlausum hćtti í ljósi reynslu sumra ađildarríkja ESB af evrunni.Ţađ á sérstaklega viđ um Grikkland og önnur ríki í Suđur-Evrópu

Evran hefur gert Grikkland ađ eins konar nýlendu ESB.

En jafnframt verđur eftir ţessu tekiđ vegna ţess ađ Evrópusambandiđ á viđ fleiri vandamál ađ stríđa en evruna. Ţađ er ekki lengur hćgt ađ útiloka ađ ESB leysist upp vegna innri spennu. Međal kjósenda í nánast öllum ađildarríkjum ríkir megn óánćgja vegna hugmynda Brussel um ađ gera úr sambandinu eins konar ríkjabandalag. Í austurhluta ESB er megn óánćgja vegna flóttamannavandans, sem ţau ríki neita ađ taka á sig í ţeim mćli sem Brussel krefst og stuđningur Brussel viđ Madrid-stjórnina í deilum hennar viđ Katalóníu á eftir ađ draga dilk á eftir sér.

En um leiđ er yfirlýsing frambjóđandans umhugsunarefni fyrir kjósendur hér vegna ţess ađ hún bendir ótvírćtt til ţess ađ vinstri stjórn eftir kosningar muni reyna ađ endurvekja ađildarviđrćđur Íslands viđ ESB

Og ţá mun koma í ljós ađ Brussel lítur ekki svo á ađ ađildarumsókn Íslands hafi veriđ dregin til baka.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.