Hausmynd

Bjarni: Lćkkum tekjuskatt í tengslum viđ kjarasamninga

Ţriđjudagur, 10. október 2017

Kjaramál hafa nánast ekkert veriđ til umrćđu ţađ sem af er kosningabaráttunni, ţótt undarlegt megi virđast í ljósi ţess hve viđkvćm ţau verđa nú á nćstu vikum og mánuđum.

Í samtali viđ RÚV í kvöld sagđi Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins hins vegar ađ hann teldi vel koma til greina ađ lćkka tekjuskatt, sem liđ í kjarasamningum.

Og nefndi 35% tekjuskatt í ţví sambandi.

Ţetta er góđ hugmynd, sem ástćđa er til ađ halda til haga.


Úr ýmsum áttum

Stjórnarmyndun: Verđur ađildarumsóknin dregin formlega til baka?

Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví, hvort fjallađ verđur um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu í vćntanlegum stjórnarsáttmála flokkanna ţriggja sem nú rćđa stjórnarmyndun.

Spurningin er ţessi:

Verđur ţví lýst yfir í ţeim

Lesa meira

Innlit í síđustu viku 7469

Innlit á ţessa síđu vikuna 13.nóvember til 19. nóvember sl.voru 7469 skv. mćlingum Google.

Hik á VG?

Einhverjir ţeirra, sem hlustuđu á Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum RÚV eđa í Vikulokunum fyrir hádegi velta ţví fyrir sér, hvort hik sé komiđ á VG í viđrćđum viđ Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk.

Lesa meira

VG/Samfylking: Breyttur tónn

Á undanförnum vikum og mánuđum hefur virtzt vera mikil samstađa milli Vinstri grćnna og Samfylkingar.

Nú má finna breyttan tón í samskiptum ţessara flokka.

VG kannađi möguleika á ađ fá Sa

Lesa meira