Hausmynd

Óţćgilegar uppákomur hjá Viđreisn/BF

Miđvikudagur, 11. október 2017

Bćđi Viđreisn og Björt Framtíđ hafa lent í óţćgilegum uppákomum síđustu daga, sem auđveldar ţeim ekki kosningabaráttuna.

Í tilviki BF er ţađ lúaleg framkoma viđ Jón Gnarr.

Og augljóst er ađ orđ sem Benedikt Jóhannesson, formađur Viđreisnar lét falla í viđtali viđ RÚV um ástćđur stjórnarslita hafa vakiđ lítinn fögnuđ í herbúđum hans.

Hvorugt auđveldar ţessum flokkum, sem eru ađ detta út af ţingi skv. könnunum ađ snúa dćminu viđ.

 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!