Hausmynd

Óţćgilegar uppákomur hjá Viđreisn/BF

Miđvikudagur, 11. október 2017

Bćđi Viđreisn og Björt Framtíđ hafa lent í óţćgilegum uppákomum síđustu daga, sem auđveldar ţeim ekki kosningabaráttuna.

Í tilviki BF er ţađ lúaleg framkoma viđ Jón Gnarr.

Og augljóst er ađ orđ sem Benedikt Jóhannesson, formađur Viđreisnar lét falla í viđtali viđ RÚV um ástćđur stjórnarslita hafa vakiđ lítinn fögnuđ í herbúđum hans.

Hvorugt auđveldar ţessum flokkum, sem eru ađ detta út af ţingi skv. könnunum ađ snúa dćminu viđ.

 

 


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?