Hausmynd

Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ koma međ nýtt málefnalegt útspil

Miđvikudagur, 11. október 2017

Könnun Fréttablađsins í dag um fylgi flokka er eins konar stađfesting á ţeirri könnun, sem Félagsvísindastofnun gerđi fyrir Morgunblađiđ í síđustu viku.

Ţađ vćru alvarleg mistök hjá Sjálfstćđisflokknum ađ taka ekki mark á ţessum könnunum, ţótt mikil fundarsókn og augljós baráttuvilji einkenni hiđ innra flokksstarf um ţessar mundir.

Og ţótt ekki skuli dregiđ úr styrkleika kosningaskipulags Sjálfstćđisflokksins til ţess ađ ná kjósendum á kjörstađ er augljóst ađ meira ţarf til.

Ţađ ţarf nýtt málefnalegt útspil og ţađ nánast ţegar í stađ.


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira