Hausmynd

Nýtt blađ í morgun

Fimmtudagur, 12. október 2017

Í morgun kom út nýtt fríblađ, Mannlíf, sem prentađ er í 80 ţúsund eintökum. 

Ţetta eru tíđindi á tímum, ţegar fjölmiđlar á pappír gefa eftir alla vega í okkar heimshluta. 

Af ţessu fyrsta tölublađi er tćpast hćgt ađ dćma um hvort tilgangurinn er eingöngu ađ ná til auglýsingamarkađarins um helgar eđa hvort önnur markmiđ liggi ađ baki.

En ţađ er ánćgjulegt ađ fjölbreytnin eykst á fjölmiđlamarkađnum.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?