Hausmynd

Nýtt blađ í morgun

Fimmtudagur, 12. október 2017

Í morgun kom út nýtt fríblađ, Mannlíf, sem prentađ er í 80 ţúsund eintökum. 

Ţetta eru tíđindi á tímum, ţegar fjölmiđlar á pappír gefa eftir alla vega í okkar heimshluta. 

Af ţessu fyrsta tölublađi er tćpast hćgt ađ dćma um hvort tilgangurinn er eingöngu ađ ná til auglýsingamarkađarins um helgar eđa hvort önnur markmiđ liggi ađ baki.

En ţađ er ánćgjulegt ađ fjölbreytnin eykst á fjölmiđlamarkađnum.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.