Hausmynd

Nýtt blađ í morgun

Fimmtudagur, 12. október 2017

Í morgun kom út nýtt fríblađ, Mannlíf, sem prentađ er í 80 ţúsund eintökum. 

Ţetta eru tíđindi á tímum, ţegar fjölmiđlar á pappír gefa eftir alla vega í okkar heimshluta. 

Af ţessu fyrsta tölublađi er tćpast hćgt ađ dćma um hvort tilgangurinn er eingöngu ađ ná til auglýsingamarkađarins um helgar eđa hvort önnur markmiđ liggi ađ baki.

En ţađ er ánćgjulegt ađ fjölbreytnin eykst á fjölmiđlamarkađnum.


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira