Hausmynd

Eru ţađ ekki málefnin sem ráđa?

Fimmtudagur, 12. október 2017

Ţađ var rétt sem Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamađur sagđi í viđtali viđ Katrínu Jakobsdóttur á RÚV í gćrkvöldi ađ ţađ var viss samhljómur í ţeim skođunum, sem fram komu hjá Katrínu og Bjarna Benediktssyni kvöldiđ áđur.

Bćđi eru ţeirrar skođunar og ţar međ flokkar ţeirra, Sjálfstćđisflokkur og VG, ađ hćkka eigi frítekjumarkiđ svokallađa í 100 ţúsund krónur á mánuđi.

Og bćđi eru ţeirrar skođunar ađ hćgt sé ađ taka verulega fjármuni út úr bankakerfinu, sem nú er ađ verulegu leyti í eigu íslenzka ríkisins og setja ţá peninga í ţađ sem nú er kallađ innviđauppbygging eđa niđurgreiđslu skulda.

Ţá er auđvitađ hćgt ađ segja sem svo ađ ţrátt fyrir samstöđu í ţessum tveimur málum, sé margt sem beri á milli í öđrum málum, ekki sízt varđandi skattlagningu.

Ţađ er rétt en í ţví samhengi vakti athygli svar Katrínar viđ fyrirspurn fréttamanna um stuđning VG fyrir nokkrum árum viđ kísiliđju á Bakka viđ Húsavík

Katrín benti á ţađ sem viđ blasir ađ í samstarfsstjórnum verđi flokkar ađ gera málamiđlanir.

Í ljósi ţessara orđaskipta en um leiđ augljósrar andúđar VG á Sjálfstćđisflokknum má spyrja, hvort ekkert sé ađ marka tal stjórnmálamanna um ađ málefnin ráđi.

 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.