Hausmynd

Framsókn međ nýjar hugmyndir - "svissneska leiđ"

Fimmtudagur, 12. október 2017

Ţađ er alltaf gaman af ţví, ţegar stjórnmálamenn koma fram međ nýjar hugmyndir.

Sigurđur Ingi Jóhannsson, formađur Framsóknarflokksins, kom međ slík hugmynd í samtali viđ RÚV í kvöld, ţegar hann bođađi "svissneska leiđ" í húsnćđismálum ungs fólks.

Ţađ er augljóslega ástćđa til ađ ţessar hugmyndir Framsóknarmanna fáí rćkilega umrćđu.


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.