Hausmynd

Hvađ vilja vinstri flokkarnir gera í kjaramálum?

Föstudagur, 13. október 2017

Margt bendir til ađ einhvers konar vinstri stjórn verđi mynduđ ađ kosningum loknum.

Eitt fyrsta verkefni slíkrar stjórnar yrđi ađ takast á viđ kjarasamninga.

Fráfarandi stjórnarandstöđuflokkar bera allir ábyrgđ á ţví ásamt fráfarandi stjórnarflokkum, ađ viđmiđ nýrra kjarasamninga er ađ mati BHM o.fl. svo og verkalýđshreyfingarinnar almennt ákvarđanir Kjararáđs á síđasta ári um launakjör ćđstu embćttismanna, ráđherra og ţingmanna

Af ţeim sökum er ekki ósanngjarnt ađ krefja ţá sagna um hvernig ţeir ćtli ađ bregđast viđ.

Má ekki búast viđ ađ einhver fjölmiđill spyrji ţá slíkrar spurningar?

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.