Hausmynd

Hvađ vilja vinstri flokkarnir gera í kjaramálum?

Föstudagur, 13. október 2017

Margt bendir til ađ einhvers konar vinstri stjórn verđi mynduđ ađ kosningum loknum.

Eitt fyrsta verkefni slíkrar stjórnar yrđi ađ takast á viđ kjarasamninga.

Fráfarandi stjórnarandstöđuflokkar bera allir ábyrgđ á ţví ásamt fráfarandi stjórnarflokkum, ađ viđmiđ nýrra kjarasamninga er ađ mati BHM o.fl. svo og verkalýđshreyfingarinnar almennt ákvarđanir Kjararáđs á síđasta ári um launakjör ćđstu embćttismanna, ráđherra og ţingmanna

Af ţeim sökum er ekki ósanngjarnt ađ krefja ţá sagna um hvernig ţeir ćtli ađ bregđast viđ.

Má ekki búast viđ ađ einhver fjölmiđill spyrji ţá slíkrar spurningar?

 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira