Hausmynd

Hvađ vilja vinstri flokkarnir gera í kjaramálum?

Föstudagur, 13. október 2017

Margt bendir til ađ einhvers konar vinstri stjórn verđi mynduđ ađ kosningum loknum.

Eitt fyrsta verkefni slíkrar stjórnar yrđi ađ takast á viđ kjarasamninga.

Fráfarandi stjórnarandstöđuflokkar bera allir ábyrgđ á ţví ásamt fráfarandi stjórnarflokkum, ađ viđmiđ nýrra kjarasamninga er ađ mati BHM o.fl. svo og verkalýđshreyfingarinnar almennt ákvarđanir Kjararáđs á síđasta ári um launakjör ćđstu embćttismanna, ráđherra og ţingmanna

Af ţeim sökum er ekki ósanngjarnt ađ krefja ţá sagna um hvernig ţeir ćtli ađ bregđast viđ.

Má ekki búast viđ ađ einhver fjölmiđill spyrji ţá slíkrar spurningar?

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!