Hausmynd

ESB - nýlenduveldi okkar tíma?

Fimmtudagur, 7. desember 2017

Belgískur sagnfrćđingur, David Van Reybrouck, segir samkvćmt ţví, sem fram kemur í Daily Telegraph:

"Lífiđ í Evrópu líkist meir og meir ţví sem ţađ var undir nýlendustjórnum. Viđ búum viđ ósýnilega stjórn, sem rćđur örlögum okkar í smćstu atriđum.

Ćttum viđ ađ vera hissa á ţví ađ ţađ leiđi til uppreisnar?"

Ţessi lýsing á stjórnarháttum Evrópusambandsins er óneitanlega alvarlegt umhugsunarefni.

Og ekki síđur eftirfarandi lýsing Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra blađsins á úrgöngu Breta úr ESB:

"Bretar verđa ađ berjast og brjóta sér leiđ út úr ESB."

 


Úr ýmsum áttum

Stríđ milli Ísraels og Íran?

Í Daily Telegraph í dag er ađ finna grein, ţar sem rök eru fćrđ ađ ţví ađ veruleg hćtta sé á stríđi í Miđausturlöndum á milli Ísraels og Íran.

Komi til ţess munu Miđausturlönd öll springa í loft upp

Lesa meira

Rétt hjá Sigmundi Davíđ

Ţađ er rétt sem Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sagđi á flokksţingi Miđflokksins um helgina ađ embćttismenn eiga ekki ađ stjórna.

En ţađ er ein alvarlegasta meinsemdin í stjórnarfari okkar í dag ađ ţađ er ađ gerast. [...]

Lesa meira

4179 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 16.apríl til 22.apríl voru 4179 skv.mćlingum Google.

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira