Hausmynd

ESB - nýlenduveldi okkar tíma?

Fimmtudagur, 7. desember 2017

Belgískur sagnfrćđingur, David Van Reybrouck, segir samkvćmt ţví, sem fram kemur í Daily Telegraph:

"Lífiđ í Evrópu líkist meir og meir ţví sem ţađ var undir nýlendustjórnum. Viđ búum viđ ósýnilega stjórn, sem rćđur örlögum okkar í smćstu atriđum.

Ćttum viđ ađ vera hissa á ţví ađ ţađ leiđi til uppreisnar?"

Ţessi lýsing á stjórnarháttum Evrópusambandsins er óneitanlega alvarlegt umhugsunarefni.

Og ekki síđur eftirfarandi lýsing Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegs viđskiptaritstjóra blađsins á úrgöngu Breta úr ESB:

"Bretar verđa ađ berjast og brjóta sér leiđ út úr ESB."

 


Úr ýmsum áttum

Innlit í síđustu viku 5272

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. desember til 10. desember voru 5272 skv. mćlingum Google.

RÚV: Heilabilun - ađkallandi vandi

Í kvöldfréttum RÚV var fullyrt ađ Ísland hefđi enga stefnu í málum heilabilađra.

Ef rétt er verđur ađ taka strax til hendi.

Heilabilun er vaxandi vandamál í fjölskyldum og alveg ljóst ađ ţađ

Lesa meira

Gott framtak hjá ţingmanni Pírata

Jón Ţór Ólafsson, ţingmađur Pírata, hyggst óska eftir sérstakri umrćđu á Alţingi um stöđuna á vinnumarkađi og Kjararáđ.

Ţetta er gott framtak hjá ţingmanninum og tímabćrt.

Ţingiđ he

Lesa meira

5853 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. nóvember til 3. desember voru 5853 skv. mćlingum Google.