Hausmynd

Pútín siglir inn í tómarúmiđ

Ţriđjudagur, 12. desember 2017

Pútín, forseti Rússlands var snöggur ađ grípa tćkifćriđ eftir vanhugsađar ađgerđir (svo vćgt sé til orđa tekiđ) Donalds Trumps varđandi Jerúsalem.

Hann fór í snögga ferđ til Sýrlands, ţar sem hann á skjólstćđing, til Tyrklands, ţar sem hann á sér sálufélaga í Erdogan, forseta Tyrklands og til Egyptalands, sem alltaf hefur gegnt lykilhlutverki í átökum Ísraela og Palestínumanna.

Trump hefur tekizt ađ útiloka Bandaríkjamenn frá ţví ađ vera sáttasemjarar á milli Ísraels og Palestínu.

Ađ vísu má segja, ađ Bandaríkjamenn eigi ekki jafn mikilla beinna hagsmuna ađ gćta í Miđausturlöndum og áđur. Ţeir eru komnir vel á veg međ ađ vera sjálfum sér nógir um olíu međ framleiđslu á olíu úr leirsteini.

Eftir sem áđur eru Miđausturlönd ein af ţungamiđjum heimsbyggđarinnar og augljóst ađ Rússar ćtla sér ţar stćrri hlut en áđur enda eiga ţeir og olíuframleiđsluríki í ţeim heimshluta sameiginlegra hagsmuna ađ gćta um ađ halda olíuverđi eins háu og mögulegt er.

Nú er í sjálfu sér ekkert athugavert viđ ţađ ađ sú merka ţjóđ, Rússar, láti til sín taka ţar, en vandinn er sá, ađ ţrátt fyrir ótrúlega blómlegt menningarlíf um aldir hefur ţeim ekki tekizt ađ byggja upp lýđrćđisríki, sem mark er takandi á. Ţar ríkir auđrćđi en ekki lýđrćđi undir stjórn gamla KGB.

Bandaríki Trumps eru hins vegar annars konar ţjóđfélagsafl á heimsbyggđinni en ţau Bandaríki, sem komu í veg fyrir ađ alrćđi ríkti í Evrópu.


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira