Hausmynd

Pútín siglir inn í tómarúmiđ

Ţriđjudagur, 12. desember 2017

Pútín, forseti Rússlands var snöggur ađ grípa tćkifćriđ eftir vanhugsađar ađgerđir (svo vćgt sé til orđa tekiđ) Donalds Trumps varđandi Jerúsalem.

Hann fór í snögga ferđ til Sýrlands, ţar sem hann á skjólstćđing, til Tyrklands, ţar sem hann á sér sálufélaga í Erdogan, forseta Tyrklands og til Egyptalands, sem alltaf hefur gegnt lykilhlutverki í átökum Ísraela og Palestínumanna.

Trump hefur tekizt ađ útiloka Bandaríkjamenn frá ţví ađ vera sáttasemjarar á milli Ísraels og Palestínu.

Ađ vísu má segja, ađ Bandaríkjamenn eigi ekki jafn mikilla beinna hagsmuna ađ gćta í Miđausturlöndum og áđur. Ţeir eru komnir vel á veg međ ađ vera sjálfum sér nógir um olíu međ framleiđslu á olíu úr leirsteini.

Eftir sem áđur eru Miđausturlönd ein af ţungamiđjum heimsbyggđarinnar og augljóst ađ Rússar ćtla sér ţar stćrri hlut en áđur enda eiga ţeir og olíuframleiđsluríki í ţeim heimshluta sameiginlegra hagsmuna ađ gćta um ađ halda olíuverđi eins háu og mögulegt er.

Nú er í sjálfu sér ekkert athugavert viđ ţađ ađ sú merka ţjóđ, Rússar, láti til sín taka ţar, en vandinn er sá, ađ ţrátt fyrir ótrúlega blómlegt menningarlíf um aldir hefur ţeim ekki tekizt ađ byggja upp lýđrćđisríki, sem mark er takandi á. Ţar ríkir auđrćđi en ekki lýđrćđi undir stjórn gamla KGB.

Bandaríki Trumps eru hins vegar annars konar ţjóđfélagsafl á heimsbyggđinni en ţau Bandaríki, sem komu í veg fyrir ađ alrćđi ríkti í Evrópu.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.