Hausmynd

Er Spánn lýđrćđisríki?

Miđvikudagur, 13. desember 2017

Nýjustu fréttir frá Spáni vekja upp spurningar um ţađ hvort Spánn geti talizt lýđrćđisríki.

Spćnskur dómari hefur ađ sögn RÚV í morgun kveđiđ upp úrskurđ um ađ gera skuli eignir eins af leiđtogum sjálfstćđissinna í Katalóníu upptćkar og selja ţćr upp í kostnađ viđ atkvćđagreiđslu í Katalóníu fyrir nokkrum árum um sjálfstćđi!

Ćtli slíkur úrskurđur byggist á geđţótta dómarans eđa forneskjulegum lögum frá tíma Francos?

Ađgerđir af ţessu tagi eru Spánverjum til skammar.

Hvar er Evrópusambandiđ nú?

Ríkisstjórn Íslands ćtti ađ íhuga ađ gerast talsmađur Katalóníumanna á alţjóđa vettvangi, ţar sem ţeir hafa ekki málfrelsi sjálfir.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.