Hausmynd

Mikil gróska í menningarlífi ţjóđarinnar

Mánudagur, 25. desember 2017

Ţađ er óneitanlega athyglisvert hve mikil gróska er í menningarlífi ţjóđarinnar um ţessar mundir. Ţađ er eiginlega sama hvert litiđ er.

Ţađ er augljóslega mikiđ líf í bókaútgáfu og er ţá fremur átt viđ efni en fjölda titla. Ný kynslóđ rithöfunda stendur algerlega fyrir sínu, hvort sem um er ađ rćđa skáldsagnahöfunda eđa ljóđskáld. Útgáfa myndarlegra frćđirita er blómleg svo og útgáfa barnabóka.

Alţingi á ekki ađ láta marga mánuđi líđa án ţess ađ standa viđ ţverpólitísk loforđ um ađ afnema virđisaukaskatt af bókum.

Hiđ sama á viđ um tónlist, myndlist,leikhús og kvikmyndagerđ.

Ţađ er ástćđa til ađ veita ţessu eftirtekt og jafnframt ástćđa til ađ móta nýja menningarstefnu, sem tekur miđ af breyttum tímum.

Hinn mikli fjöldi ferđamanna, sem nú kemur hingađ ár hvert hefur raunverulega margfaldađ "markađ" menningarlífsins á skömmum tíma og gefur okkur einstakt tćkifćri til ađ koma ţeirri menningu, sem orđiđ hefur til á ţessari eyju í 1200 ár á framfćri viđ heimsbyggđina.

En ţađ ţarf ađ veita meira fjármagni til menningarstarfsemi. Ţađ ţarf ađ auka svigrúm safna okkar til sýningahalds og til ađ kaupa ný verk.

Og ţađ ţarf ađ auka fjármagn til menningarstarfsemi á líđandi stund.

Auk ţess sem hlúa ţarf ađ menningararfleifđ fyrri tíma svo ađ hún falli ekki í gleymsku og týnist.


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira