Hausmynd

Mikil gróska í menningarlífi ţjóđarinnar

Mánudagur, 25. desember 2017

Ţađ er óneitanlega athyglisvert hve mikil gróska er í menningarlífi ţjóđarinnar um ţessar mundir. Ţađ er eiginlega sama hvert litiđ er.

Ţađ er augljóslega mikiđ líf í bókaútgáfu og er ţá fremur átt viđ efni en fjölda titla. Ný kynslóđ rithöfunda stendur algerlega fyrir sínu, hvort sem um er ađ rćđa skáldsagnahöfunda eđa ljóđskáld. Útgáfa myndarlegra frćđirita er blómleg svo og útgáfa barnabóka.

Alţingi á ekki ađ láta marga mánuđi líđa án ţess ađ standa viđ ţverpólitísk loforđ um ađ afnema virđisaukaskatt af bókum.

Hiđ sama á viđ um tónlist, myndlist,leikhús og kvikmyndagerđ.

Ţađ er ástćđa til ađ veita ţessu eftirtekt og jafnframt ástćđa til ađ móta nýja menningarstefnu, sem tekur miđ af breyttum tímum.

Hinn mikli fjöldi ferđamanna, sem nú kemur hingađ ár hvert hefur raunverulega margfaldađ "markađ" menningarlífsins á skömmum tíma og gefur okkur einstakt tćkifćri til ađ koma ţeirri menningu, sem orđiđ hefur til á ţessari eyju í 1200 ár á framfćri viđ heimsbyggđina.

En ţađ ţarf ađ veita meira fjármagni til menningarstarfsemi. Ţađ ţarf ađ auka svigrúm safna okkar til sýningahalds og til ađ kaupa ný verk.

Og ţađ ţarf ađ auka fjármagn til menningarstarfsemi á líđandi stund.

Auk ţess sem hlúa ţarf ađ menningararfleifđ fyrri tíma svo ađ hún falli ekki í gleymsku og týnist.


Úr ýmsum áttum

"Stormur" framundan: Guardian varar lesendur viđ

Brezka blađiđ Guardian er svo sannfćrt um ađ efnahagslegur "stormur" sé framundan (og vísar m.a. [...]

Lesa meira

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira