Hausmynd

RÚV: Sögulegt samtal viđ Kjartan Ólafsson, fyrrverandi ritstjóra Ţjóđviljans

Fimmtudagur, 28. desember 2017

Ţótt töluvert hafi veriđ skrifađ um Kommúnistaflokk Íslands og Sameiningarflokk alţýđu - Sósíalistaflokkinn hefur lítiđ af ţeim skrifum komiđ frá innanbúđarmönnum í ţessum flokkum. Ţađ á ekki sízt viđ um samskipti ţessara flokks viđ alţjóđahreyfingu kommúnista almennt og viđ Sovétríkin sérstaklega.

Nú hefur Kjartan Ólafsson, fyrrum ritstjóri Ţjóđviljans og alţingismađur um skeiđ, rofiđ ţá ţögn í merkilegu viđtali viđ Ćvar Kjartansson og Jón Ólafsson á Rás 1.

Ţrennt vakti sérstaka athygli ţessa hlustanda.

Í fyrsta lagi lýsing Kjartans á ţeim skođanamun sem var á milli Einars Olgeirssonar, Brynjólfs Bjarnasonar og Jens Figved, og ţeirri niđurstöđu, sem varđ eftir heimsókn Jens til Moskvu.

Jens er lítt ţekkt nafn í umrćđum hér enda dó hann ungur en um hann má m.a. lesa í nýrri ćvisögu Ragnars Arnalds, sem út kom fyrir jólin.

Í öđru lagi kenning Kjartans um ţađ hvađ varđ til ţess ađ Stefán Pétursson komast lífs af frá Sovétríkjunum en rök hans fyrir henni eru býsna sannfćrandi.

Í ţriđja lagi lýsing Kjartans á eigin skođunum og hvernig ţćr ţróuđust og skilningur hans á ţví ađ hann kunni ađ hafa birtzt öđrum sem stalínisti.

Í samtalinu kom fram ađ stjórnmálaskođanir Kjartans hafi öđru fremur byggzt á landi, ţjóđ og tungu, sem skýrir hvers vegna ţrátt fyrir allt er minni munur á skođunum hans og sumra á hinum kanti stjórnmálanna.

Í upphafi ţáttarins kom fram ađ Kjartan, sem er menntađur sagnfrćđingur hafi lokiđ viđ bókarhandrit um sögu ţessara tveggja flokka.

Ţađ er fagnađarefni og viđtal ţeirra Ćvars og Jóns viđ Kjartan bendir til ţess ađ ţađ verđi áhugaverđ og spennandi lesning

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.