Hausmynd

RÚV: Sögulegt samtal viđ Kjartan Ólafsson, fyrrverandi ritstjóra Ţjóđviljans

Fimmtudagur, 28. desember 2017

Ţótt töluvert hafi veriđ skrifađ um Kommúnistaflokk Íslands og Sameiningarflokk alţýđu - Sósíalistaflokkinn hefur lítiđ af ţeim skrifum komiđ frá innanbúđarmönnum í ţessum flokkum. Ţađ á ekki sízt viđ um samskipti ţessara flokks viđ alţjóđahreyfingu kommúnista almennt og viđ Sovétríkin sérstaklega.

Nú hefur Kjartan Ólafsson, fyrrum ritstjóri Ţjóđviljans og alţingismađur um skeiđ, rofiđ ţá ţögn í merkilegu viđtali viđ Ćvar Kjartansson og Jón Ólafsson á Rás 1.

Ţrennt vakti sérstaka athygli ţessa hlustanda.

Í fyrsta lagi lýsing Kjartans á ţeim skođanamun sem var á milli Einars Olgeirssonar, Brynjólfs Bjarnasonar og Jens Figved, og ţeirri niđurstöđu, sem varđ eftir heimsókn Jens til Moskvu.

Jens er lítt ţekkt nafn í umrćđum hér enda dó hann ungur en um hann má m.a. lesa í nýrri ćvisögu Ragnars Arnalds, sem út kom fyrir jólin.

Í öđru lagi kenning Kjartans um ţađ hvađ varđ til ţess ađ Stefán Pétursson komast lífs af frá Sovétríkjunum en rök hans fyrir henni eru býsna sannfćrandi.

Í ţriđja lagi lýsing Kjartans á eigin skođunum og hvernig ţćr ţróuđust og skilningur hans á ţví ađ hann kunni ađ hafa birtzt öđrum sem stalínisti.

Í samtalinu kom fram ađ stjórnmálaskođanir Kjartans hafi öđru fremur byggzt á landi, ţjóđ og tungu, sem skýrir hvers vegna ţrátt fyrir allt er minni munur á skođunum hans og sumra á hinum kanti stjórnmálanna.

Í upphafi ţáttarins kom fram ađ Kjartan, sem er menntađur sagnfrćđingur hafi lokiđ viđ bókarhandrit um sögu ţessara tveggja flokka.

Ţađ er fagnađarefni og viđtal ţeirra Ćvars og Jóns viđ Kjartan bendir til ţess ađ ţađ verđi áhugaverđ og spennandi lesning

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!