Hausmynd

Sérkennileg örlög "alţýđulýđveldanna"

Föstudagur, 29. desember 2017

Í fréttum Reuters-fréttastofunnar fyrir nokkrum dögum kom fram, ađ kínverski kommúnistaflokkurinn sćki nú mestan stuđning til millistéttar og hátekjufólks.

Ţetta kemur ekki á óvart. Undir forystu kommúnistaflokks Kína hefur  kapítalisminn veriđ hafinn til öndvegis ţar í landi.

Í ţví felst ađ ţótt kommúnistaflokkurinn í Kína hafi ekki breytt um nafn hefur orđiđ eđlisbreyting á honum. Hann er fyrst og fremst valdaflokkur.

Ţađ hentar ekki sízt hátekjufólki ađ styđja valdaflokk, sem gćtir hagsmuna ţess.

Í Rússlandi varđ ţróunin önnur. Ţar eru ađ vísu til leifar af kommúnistaflokki Sovétríkjanna en ţar var ţađ KGB sem tók völdin og skarar eld ađ sinni köku ásamt ţví ađ gćta hagsmuna ólígarkanna.

Sérkennileg örlög "alţýđulýđveldanna"!


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira