Hausmynd

Sérkennileg örlög "alţýđulýđveldanna"

Föstudagur, 29. desember 2017

Í fréttum Reuters-fréttastofunnar fyrir nokkrum dögum kom fram, ađ kínverski kommúnistaflokkurinn sćki nú mestan stuđning til millistéttar og hátekjufólks.

Ţetta kemur ekki á óvart. Undir forystu kommúnistaflokks Kína hefur  kapítalisminn veriđ hafinn til öndvegis ţar í landi.

Í ţví felst ađ ţótt kommúnistaflokkurinn í Kína hafi ekki breytt um nafn hefur orđiđ eđlisbreyting á honum. Hann er fyrst og fremst valdaflokkur.

Ţađ hentar ekki sízt hátekjufólki ađ styđja valdaflokk, sem gćtir hagsmuna ţess.

Í Rússlandi varđ ţróunin önnur. Ţar eru ađ vísu til leifar af kommúnistaflokki Sovétríkjanna en ţar var ţađ KGB sem tók völdin og skarar eld ađ sinni köku ásamt ţví ađ gćta hagsmuna ólígarkanna.

Sérkennileg örlög "alţýđulýđveldanna"!


Úr ýmsum áttum

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?

Landsfundur: Spennandi tillaga um breytingar á formannskjöri

Fyrir landsfundi Sjálfstćđisflokksins sem saman kom í gćr liggur tillaga frá ţremur landsfundarfulltrúum um ađ formađur Sjálfstćđisflokksins skuli kjörinn í atkvćđagreiđslu međal allra flokksmanna.

Ţetta er skref í rétta átt, ţótt ćskilegt hefđi veriđ ađ tillagan nćđi líka til kjörs

Lesa meira

Viđreisn upplýsir

Skylt er ađ geta ţess, ađ Viđreisn hefur nú upplýst hversu margir greiddu atkvćđi í kosningu um formann og varaformann. Ţeir voru 64 í formannskjöri og 66 í varaformannskjöri.

Eitt hundrađ manns voru skráđir til setu á landsţingi flokksins.