Hausmynd

Til umhugsunar fyrir ráđherra - ekki sízt Sjálfstćđisflokksins

Föstudagur, 29. desember 2017

Í einkarekstri er ţađ gjarnan svo, reynist nauđsynlegt ađ fćkka fólki en vinnuveitandi tregur til uppsagna, ađ ráđa ekki í stađ ţeirra sem hćtta.

Á Vísi er frá ţví sagt ađ "stórir hópar háskólamenntađra sérfrćđinga hjá ríkinu fari á eftirlaun" á nćstunni.

Ţetta er kjöriđ tćkifćri fyrir ráđherra, ekki sízt Sjálfstćđisflokksins, sem hljóta ađ vera opnari fyrir ţví en ađrir ađ draga úr umsvifum hins opinbera, í ljósi stefnu flokks ţeirra.

Nú eiga ţeir ađ láta verkin tala og ráđa ekki í stađ ţeirra sem hćtta nema brýna ţörf beri til.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.