Hausmynd

Áramótagreinar: Ţađ sem forysta ríkisstjórnar talar ekki um

Laugardagur, 30. desember 2017

Á forsíđu Morgunblađsins í dag, síđasta útgáfudegi ársins, er ađalfrétt blađsins ţess efnis, ađ ASÍ láti skína í verkfallsvopniđ og ađ BHM horfi til Kjararáđs í kröfugerđ sinni.

Ţetta er kjarni ţess vanda, sem ríkisstjórnin stendur frammi fyrir í upphafi nýs árs en umfjöllun um ţann vanda er ekki ađ finna í áramótagreinum Katrínar Jakobsdóttur, Sigurđar Inga Jóhannssonar og Bjarna Benediktssonar í sama blađi.

Um ţessa stöđu er enginn ágreiningur međal ađila vinnumarkađarins.

Ţađ hafa yfirlýsingar talsmanna SA og sérstök ályktun Viđskiptaráđs sýnt.

Getur veriđ ađ forystusveit ríkisstjórnarinnar haldi ađ ţögn um Kjararáđ leysi einhvern vanda?!

En til ţess ađ fullrar sanngirni sé gćtt er engu ađ síđur fagnađarefni ađ ríkisstjórnin situr nú ítrekađ fundi međ ađilum vinnumarkađar og augljóst ađ ţar eru ráđherrar minntir reglulega á ákvarđanir Kjararáđs undanfarin misseri, sem ađ óbreyttu munu hleypa efnahagslífi ţjóđarinnar í uppnám. 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira