Hausmynd

Áramótagreinar: Ţađ sem forysta ríkisstjórnar talar ekki um

Laugardagur, 30. desember 2017

Á forsíđu Morgunblađsins í dag, síđasta útgáfudegi ársins, er ađalfrétt blađsins ţess efnis, ađ ASÍ láti skína í verkfallsvopniđ og ađ BHM horfi til Kjararáđs í kröfugerđ sinni.

Ţetta er kjarni ţess vanda, sem ríkisstjórnin stendur frammi fyrir í upphafi nýs árs en umfjöllun um ţann vanda er ekki ađ finna í áramótagreinum Katrínar Jakobsdóttur, Sigurđar Inga Jóhannssonar og Bjarna Benediktssonar í sama blađi.

Um ţessa stöđu er enginn ágreiningur međal ađila vinnumarkađarins.

Ţađ hafa yfirlýsingar talsmanna SA og sérstök ályktun Viđskiptaráđs sýnt.

Getur veriđ ađ forystusveit ríkisstjórnarinnar haldi ađ ţögn um Kjararáđ leysi einhvern vanda?!

En til ţess ađ fullrar sanngirni sé gćtt er engu ađ síđur fagnađarefni ađ ríkisstjórnin situr nú ítrekađ fundi međ ađilum vinnumarkađar og augljóst ađ ţar eru ráđherrar minntir reglulega á ákvarđanir Kjararáđs undanfarin misseri, sem ađ óbreyttu munu hleypa efnahagslífi ţjóđarinnar í uppnám. 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!