Hausmynd

Áramótagreinar: Ţađ sem forysta ríkisstjórnar talar ekki um

Laugardagur, 30. desember 2017

Á forsíđu Morgunblađsins í dag, síđasta útgáfudegi ársins, er ađalfrétt blađsins ţess efnis, ađ ASÍ láti skína í verkfallsvopniđ og ađ BHM horfi til Kjararáđs í kröfugerđ sinni.

Ţetta er kjarni ţess vanda, sem ríkisstjórnin stendur frammi fyrir í upphafi nýs árs en umfjöllun um ţann vanda er ekki ađ finna í áramótagreinum Katrínar Jakobsdóttur, Sigurđar Inga Jóhannssonar og Bjarna Benediktssonar í sama blađi.

Um ţessa stöđu er enginn ágreiningur međal ađila vinnumarkađarins.

Ţađ hafa yfirlýsingar talsmanna SA og sérstök ályktun Viđskiptaráđs sýnt.

Getur veriđ ađ forystusveit ríkisstjórnarinnar haldi ađ ţögn um Kjararáđ leysi einhvern vanda?!

En til ţess ađ fullrar sanngirni sé gćtt er engu ađ síđur fagnađarefni ađ ríkisstjórnin situr nú ítrekađ fundi međ ađilum vinnumarkađar og augljóst ađ ţar eru ráđherrar minntir reglulega á ákvarđanir Kjararáđs undanfarin misseri, sem ađ óbreyttu munu hleypa efnahagslífi ţjóđarinnar í uppnám. 


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira