Hausmynd

Svona tala samningamenn ríkisins!

Sunnudagur, 31. desember 2017

Hinn 8.apríl 2017 sagđi Guđmundur H. Guđmundsson, varaformađur samninganefndar ríkisins í kjaramálum í samtali viđ mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins:

"Ríkiđ skuldbatt sig til ţess ađ halda sig innan rammasamkomulagsins, sem gert var í kjölfar Salek og allar okkar viđrćđur ganga út frá ţví."

Á heimasíđu ASÍ segir í tilefni af úrskurđum Kjararáđs 2016:

"Í stađ ţess ađ úrskurđa um 35-45% hćkkun launa í júlí hefđi í mesta lagi veriđ hćgt ađ rökstyđja 7,5% hćkkun fyrir ţessa hópa..."

Hvernig kemur ţetta heim og saman?

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.