Hausmynd

Svona tala samningamenn ríkisins!

Sunnudagur, 31. desember 2017

Hinn 8.apríl 2017 sagđi Guđmundur H. Guđmundsson, varaformađur samninganefndar ríkisins í kjaramálum í samtali viđ mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins:

"Ríkiđ skuldbatt sig til ţess ađ halda sig innan rammasamkomulagsins, sem gert var í kjölfar Salek og allar okkar viđrćđur ganga út frá ţví."

Á heimasíđu ASÍ segir í tilefni af úrskurđum Kjararáđs 2016:

"Í stađ ţess ađ úrskurđa um 35-45% hćkkun launa í júlí hefđi í mesta lagi veriđ hćgt ađ rökstyđja 7,5% hćkkun fyrir ţessa hópa..."

Hvernig kemur ţetta heim og saman?

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!