Hausmynd

Áramótaávarp forsćtisráđherra: Sameinandi rćđa

Mánudagur, 1. janúar 2018

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, flutti sameinandi rćđu til ţjóđarinnar í gćrkvöldi, ţótt ţar vćri ekki ađ finna nein stórpólitísk tíđindi.

Umfjöllun hennar um 100 ára afmćli fullveldisins á nýju ári var međ ţeim hćtti ađ yljar ţeim kynslóđum Íslendinga um hjartarćtur, sem fćddar eru í konungsríkinu Danmörku og Íslandi.

Tilvísun hennar á eigin veru á fćđingardeild á gamlársdag fyrir áratug var í senn árétting á ţeirri valdatöku kvenna, sem er orđin stađreynd og undirstrikun á ţví sem máli skiptir fyrir framtíđ ţessarar ţjóđar, sem eru börnin.

Ţađ er rétt ađ loftslagsmálin skipta sköpum og í ţeim efnum geta miklar breytingar veriđ framundan ađ óbreyttu. Til ţessa hafa flóttamenn samtímans veriđ á flótta undan stríđsátökum og margvíslegu harđrćđi m.a. fátćkt.

Á nćstu árum munum viđ sjá nýja tegund flóttamanna, sem flýja suđlćgari lönd vegna óbćrilegs hita.

Hvađ gerist ţá hjá fámennum ţjóđum í norđri, sem ráđa yfir miklu landrými?

Ábending Katrínar um áhrif og afleiđingar tćknilegra framfara m.a. á vinnumarkađ er áminning um ađ bćđi viđ og ađrar ţjóđir ţurfum ađ fara ađ undirbúa okkur undir ţćr ţjóđfélagslegu breytingar, sem framundan eru af ţeim sökum.

Fyrsta áramótaávarp hins nýja forsćtisráđherra lofar góđu. 

 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira