Hausmynd

Áramótaávarp forsćtisráđherra: Sameinandi rćđa

Mánudagur, 1. janúar 2018

Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, flutti sameinandi rćđu til ţjóđarinnar í gćrkvöldi, ţótt ţar vćri ekki ađ finna nein stórpólitísk tíđindi.

Umfjöllun hennar um 100 ára afmćli fullveldisins á nýju ári var međ ţeim hćtti ađ yljar ţeim kynslóđum Íslendinga um hjartarćtur, sem fćddar eru í konungsríkinu Danmörku og Íslandi.

Tilvísun hennar á eigin veru á fćđingardeild á gamlársdag fyrir áratug var í senn árétting á ţeirri valdatöku kvenna, sem er orđin stađreynd og undirstrikun á ţví sem máli skiptir fyrir framtíđ ţessarar ţjóđar, sem eru börnin.

Ţađ er rétt ađ loftslagsmálin skipta sköpum og í ţeim efnum geta miklar breytingar veriđ framundan ađ óbreyttu. Til ţessa hafa flóttamenn samtímans veriđ á flótta undan stríđsátökum og margvíslegu harđrćđi m.a. fátćkt.

Á nćstu árum munum viđ sjá nýja tegund flóttamanna, sem flýja suđlćgari lönd vegna óbćrilegs hita.

Hvađ gerist ţá hjá fámennum ţjóđum í norđri, sem ráđa yfir miklu landrými?

Ábending Katrínar um áhrif og afleiđingar tćknilegra framfara m.a. á vinnumarkađ er áminning um ađ bćđi viđ og ađrar ţjóđir ţurfum ađ fara ađ undirbúa okkur undir ţćr ţjóđfélagslegu breytingar, sem framundan eru af ţeim sökum.

Fyrsta áramótaávarp hins nýja forsćtisráđherra lofar góđu. 

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!