Hausmynd

Um Kjaradóm, Kjararáđ, Alţingi og dómstóla

Fimmtudagur, 4. janúar 2018

Í samtali Kastljóss RÚV í gćrkvöldi viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, bar úrskurđi Kjararáđs síđustu misseri á góma.

Ráđherrann hafđi orđ á ţví ađ slíkum úrskurđum hefđi áđur veriđ breytt međ lögum. Ţađ er rétt. Slíkt var gert bćđi 1992 og 2006 en síđan bćtti hún viđ ađ slíkum úrskurđi hefđi veriđ hnekkt fyrir dómi.

Er ţađ rétt?

Hefur dómstóll nokkru sinni hnekkt afnámi Kjaradóms međ lögum ađ ţví er varđar laun ţingmanna og ráđherra?

Í einu tilviki hefur afnámi Kjaradóms međ lögum ađ ţví er varđar launakjör dómara veriđ hnekkt en er ţađ ekki rétt munađ ađ sá dómur hafi snúizt um sjálfstćđi dómstóla?

Ţađ er mikilvćgt ađ hiđ rétta komi fram í ţessu máli og ađ ekki sé veriđ ađ blanda saman gjörólíkum málum.

Ekki skal dregiđ í efa ađ forsćtisráđherra vilji hafa ţetta á hreinu.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.