Hausmynd

Um Kjaradóm, Kjararáđ, Alţingi og dómstóla

Fimmtudagur, 4. janúar 2018

Í samtali Kastljóss RÚV í gćrkvöldi viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, bar úrskurđi Kjararáđs síđustu misseri á góma.

Ráđherrann hafđi orđ á ţví ađ slíkum úrskurđum hefđi áđur veriđ breytt međ lögum. Ţađ er rétt. Slíkt var gert bćđi 1992 og 2006 en síđan bćtti hún viđ ađ slíkum úrskurđi hefđi veriđ hnekkt fyrir dómi.

Er ţađ rétt?

Hefur dómstóll nokkru sinni hnekkt afnámi Kjaradóms međ lögum ađ ţví er varđar laun ţingmanna og ráđherra?

Í einu tilviki hefur afnámi Kjaradóms međ lögum ađ ţví er varđar launakjör dómara veriđ hnekkt en er ţađ ekki rétt munađ ađ sá dómur hafi snúizt um sjálfstćđi dómstóla?

Ţađ er mikilvćgt ađ hiđ rétta komi fram í ţessu máli og ađ ekki sé veriđ ađ blanda saman gjörólíkum málum.

Ekki skal dregiđ í efa ađ forsćtisráđherra vilji hafa ţetta á hreinu.


Úr ýmsum áttum

Vond hugmynd

Ţađ er vond hugmynd, sem samţykkt hefur veriđ í borgarráđi Reykjavíkur ađ byggja sundlaug í miđjum Fossvogsdal

Sundlaug fylgja götur, bílastćđi og annađ ţví tengt.

Lesa meira

Valhöll: Breidd frambođslistans vekur athygli

Allmargir ţeirra, sem skipa efstu sćti á frambođslista Sjálfstćđisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor mćttu á fund Samtaka eldri sjálfstćđismanna í Valhöll í hádeginu í dag og kynntu sig.

Ţađ sem vakti einna mesta athygli var breidd

Lesa meira

4754 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12.marz til 18. marz voru 4754 skv. mćlingum Google.

Grimaud var upplifun - Hvenćr kemur Argerich?

Ţađ var stórkostleg upplifun ađ hlusta á Helen Grimaud í Hörpu í kvöld.

Og um leiđ vaknar ţessi spurning:

Hvenćr kemur Martha Argerich?