Hausmynd

Kjararáđ og borgarstjórnarkosningar

Föstudagur, 5. janúar 2018

Ţótt athygli manna innan Sjálfstćđisflokksins beinist ţessa dagana ađ hugsanlegum frambjóđendum í leiđtogakjöri flokksins í Reykjavík er ţó ljóst ađ margt fleira mun hafa áhrif á árangur flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor en frambjóđendur.

Ţá er ađ sjálfsögđu átt viđ stefnumál flokksins í kosningabaráttunni en ekki síđur hvađ gerist á vettvangi landsmála fram á vor, sem hefur áhrif á kosningaúrslit bćđi í Reykjavík og í öđrum sveitarfélögum.

Í landsmálum getur međferđ ríkisstjórnarinnar á kjaramálum á nćstu tćpum tveimur mánuđum ráđiđ úrslitum um líf ríkisstjórnarinnar sjálfrar en líka um árangur ţeirra flokka, sem ađ henni standa í kosningunum í vor.

Grundvallarţáttur í ţeim málum verđur hvernig stjórnarflokkarnir bregđast viđ harđri gagnrýni frá ađilum vinnumarkađarins á ákvarđanir Kjararáđs síđustu misseri.

Í ţví samhengi má ţví búast viđ ađ nýir ţrýstihópar spretti upp innan allra stjórnarflokkanna, sem leggi ađ forystusveitum flokkanna ađ sýna ađ ţeir hafi einhvern skilning á ţví, sem um er ađ rćđa en lítiđ hefur fariđ fyrir ţví fram ađ ţessu.

Hér er um ađ rćđa sveitarstjórnarfólk í flokkunum öllum.

Úrslit kosninganna í vor verđa svo grundvöllur ađ umrćđum innan flokkanna í kjölfar ţeirra kosninga um stöđu ţeirra og frammistöđu ríkisstjórnarinnar.

Nái Sjálfstćđisflokkurinn ekki ađ bćta stöđu sína verulega í Reykjavík mun ţađ kalla fram margvíslega gagnrýni innan flokksins.

Nái Samfylkingin ađ halda leiđandi stöđu sinni innan borgarstjórnar mun ţađ kalla fram umrćđur um stjórnarsamstarfiđ innan VG.

Sveitarstjórnarkosningarnar eru ţví lykilţáttur í pólitíkinni nćstu mánuđi.

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!