Hausmynd

Kjararáđ og borgarstjórnarkosningar

Föstudagur, 5. janúar 2018

Ţótt athygli manna innan Sjálfstćđisflokksins beinist ţessa dagana ađ hugsanlegum frambjóđendum í leiđtogakjöri flokksins í Reykjavík er ţó ljóst ađ margt fleira mun hafa áhrif á árangur flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor en frambjóđendur.

Ţá er ađ sjálfsögđu átt viđ stefnumál flokksins í kosningabaráttunni en ekki síđur hvađ gerist á vettvangi landsmála fram á vor, sem hefur áhrif á kosningaúrslit bćđi í Reykjavík og í öđrum sveitarfélögum.

Í landsmálum getur međferđ ríkisstjórnarinnar á kjaramálum á nćstu tćpum tveimur mánuđum ráđiđ úrslitum um líf ríkisstjórnarinnar sjálfrar en líka um árangur ţeirra flokka, sem ađ henni standa í kosningunum í vor.

Grundvallarţáttur í ţeim málum verđur hvernig stjórnarflokkarnir bregđast viđ harđri gagnrýni frá ađilum vinnumarkađarins á ákvarđanir Kjararáđs síđustu misseri.

Í ţví samhengi má ţví búast viđ ađ nýir ţrýstihópar spretti upp innan allra stjórnarflokkanna, sem leggi ađ forystusveitum flokkanna ađ sýna ađ ţeir hafi einhvern skilning á ţví, sem um er ađ rćđa en lítiđ hefur fariđ fyrir ţví fram ađ ţessu.

Hér er um ađ rćđa sveitarstjórnarfólk í flokkunum öllum.

Úrslit kosninganna í vor verđa svo grundvöllur ađ umrćđum innan flokkanna í kjölfar ţeirra kosninga um stöđu ţeirra og frammistöđu ríkisstjórnarinnar.

Nái Sjálfstćđisflokkurinn ekki ađ bćta stöđu sína verulega í Reykjavík mun ţađ kalla fram margvíslega gagnrýni innan flokksins.

Nái Samfylkingin ađ halda leiđandi stöđu sinni innan borgarstjórnar mun ţađ kalla fram umrćđur um stjórnarsamstarfiđ innan VG.

Sveitarstjórnarkosningarnar eru ţví lykilţáttur í pólitíkinni nćstu mánuđi.

 


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira