Hausmynd

Af hverju í smiđju til vinstri manna?

Laugardagur, 6. janúar 2018

Úr röđum sjálfstćđismanna hafa komiđ upp hugmyndir um ađ auglýsa eftir borgarstjóra.

Ţađ var einu sinni gert.

Ţađ var ţegar vinstri menn náđu meirihlutanum í borgarstjórn 1978.

Ţeir sem muna ţá tíma, hvort sem er til hćgri eđa vinstri vita ađ ţađ reyndist ekki vel.

Sá mćti mađur sem gegndi embćttinu var eins og fiskur á ţurru landi vegna ţess ađ hann var umbođslaus.

Af hverju vilja yngri menn í Sjálfstćđisflokknum ganga í smiđju til vinstri manna?!

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.