Hausmynd

Hvađ veldur fylgishruni Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík?

Mánudagur, 8. janúar 2018

Fylgi Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík hefur minnkađ jafnt og ţétt ţađ sem af er ţessari öld. Fyrr á tíđ hafđi flokkurinn fylgi um og yfir helmings kjósenda í höfuđborginni.

Áriđ 2010 var fylgiđ í borgarstjórnarkosningum komiđ niđur í 33,6% eđa um ţriđjung kjósenda og áriđ 2014 í 25,7% eđa um fjórđung kjósenda.

Í ţingkosningunum sl. haust fékk Sjálfstćđisflokkurinn 22,8% fylgi í Reykjavík-suđur og 22,6% í Reykjavík norđur.

Í ađdraganda borgarstjórnarkosninga hljóta ađ fara fram umrćđur innan flokksins um ţađ hvađ valdi ţessari gjörbreyttu stöđu á fylgi hans í höfuđborginni, sem áđur var hans sterkasta vígi en er nú hans veikasti hlekkur.

Er ţađ vegna ţess ađ hefđbundnir kjósendur Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík hafi í stórum stíl flutt í nágrannasveitarfélög?

Ţađ kann ađ vera skýring ađ hluta en ekki öllu leyti.

Er ţađ vegna ţess ađ ímynd Sjálfstćđisflokksins hafi ţrengst svo mjög í huga kjósenda almennt? 

Ţađ er auđvitađ stađreynd ađ atkvćđahlutfall flokksins í síđustu ţingkosningum var 25,2%.

Árangur í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor byggist ekki bara á frambjóđendum eđa stefnumálum. 

Hann byggist líka á ţví hvort Sjálfstćđisflokkurinn gerir yfirleitt tilraun til ađ svara spurningum sem ţessum.

 

 

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.