Hausmynd

Borgarstjórnarkosningar: Samkeppni um kjósendur milli Viđreisnar/BF og Samfylkingar?

Miđvikudagur, 10. janúar 2018

Ţótt athyglin beinist ađ leiđtogakjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík ţessa dagana er ţó ýmislegt fleira, sem getur haft áhrif á úrslit borgarstjórnarkosninga í vor.

Eitt af ţví er, hvort Viđreisn og Björt Framtíđ ná ađ vinna saman međ einhverjum hćtti í ţeim kosningum.

Fyrir nokkrum mánuđum voru uppi raddir um ađ einhvers konar bandalag gćti veriđ í undirbúningi á milli Viđreisnar og Samfylkingar. Ţćr raddir heyrast ekki lengur en hins vegar er áhugavert ađ sjá hvort samstarf takist milli ţessara tveggja flokka, ţ.e. Viđreisnar og BF  um frambođ í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum.

Ţađ gćti haft áhrif á meirihlutamyndun í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en fleira kemur til.

Međal sumra samfylkingarmanna má finna óánćgju međ ţá stefnu, sem Samfylkingin virđist vera ađ taka sem sumir í ţeirra hópi túlka á ţann veg, ađ flokkurinn sé ađ taka sér stöđu til vinstri viđ VG.

Er hugsanlegt ađ bandalag Viđreisnar og BF í borgarstjórnarkosningum gćti náđ atkvćđum frá Samfylkingu?

Ţađ er ekki óhugsandi og gćti haft áhrif á valdahlutföll í hugsanlegum vinstri meirihluta í borgarstjórn ađ kosningum loknum.

 


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira