Hausmynd

Borgarstjórnarkosningar: Samkeppni um kjósendur milli Viđreisnar/BF og Samfylkingar?

Miđvikudagur, 10. janúar 2018

Ţótt athyglin beinist ađ leiđtogakjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík ţessa dagana er ţó ýmislegt fleira, sem getur haft áhrif á úrslit borgarstjórnarkosninga í vor.

Eitt af ţví er, hvort Viđreisn og Björt Framtíđ ná ađ vinna saman međ einhverjum hćtti í ţeim kosningum.

Fyrir nokkrum mánuđum voru uppi raddir um ađ einhvers konar bandalag gćti veriđ í undirbúningi á milli Viđreisnar og Samfylkingar. Ţćr raddir heyrast ekki lengur en hins vegar er áhugavert ađ sjá hvort samstarf takist milli ţessara tveggja flokka, ţ.e. Viđreisnar og BF  um frambođ í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum.

Ţađ gćti haft áhrif á meirihlutamyndun í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en fleira kemur til.

Međal sumra samfylkingarmanna má finna óánćgju međ ţá stefnu, sem Samfylkingin virđist vera ađ taka sem sumir í ţeirra hópi túlka á ţann veg, ađ flokkurinn sé ađ taka sér stöđu til vinstri viđ VG.

Er hugsanlegt ađ bandalag Viđreisnar og BF í borgarstjórnarkosningum gćti náđ atkvćđum frá Samfylkingu?

Ţađ er ekki óhugsandi og gćti haft áhrif á valdahlutföll í hugsanlegum vinstri meirihluta í borgarstjórn ađ kosningum loknum.

 


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira