Hausmynd

Borgarstjórnarkosningar: Samkeppni um kjósendur milli Viđreisnar/BF og Samfylkingar?

Miđvikudagur, 10. janúar 2018

Ţótt athyglin beinist ađ leiđtogakjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík ţessa dagana er ţó ýmislegt fleira, sem getur haft áhrif á úrslit borgarstjórnarkosninga í vor.

Eitt af ţví er, hvort Viđreisn og Björt Framtíđ ná ađ vinna saman međ einhverjum hćtti í ţeim kosningum.

Fyrir nokkrum mánuđum voru uppi raddir um ađ einhvers konar bandalag gćti veriđ í undirbúningi á milli Viđreisnar og Samfylkingar. Ţćr raddir heyrast ekki lengur en hins vegar er áhugavert ađ sjá hvort samstarf takist milli ţessara tveggja flokka, ţ.e. Viđreisnar og BF  um frambođ í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum.

Ţađ gćti haft áhrif á meirihlutamyndun í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en fleira kemur til.

Međal sumra samfylkingarmanna má finna óánćgju međ ţá stefnu, sem Samfylkingin virđist vera ađ taka sem sumir í ţeirra hópi túlka á ţann veg, ađ flokkurinn sé ađ taka sér stöđu til vinstri viđ VG.

Er hugsanlegt ađ bandalag Viđreisnar og BF í borgarstjórnarkosningum gćti náđ atkvćđum frá Samfylkingu?

Ţađ er ekki óhugsandi og gćti haft áhrif á valdahlutföll í hugsanlegum vinstri meirihluta í borgarstjórn ađ kosningum loknum.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira