Hausmynd

Borgarstjórnarkosningar: Samkeppni um kjósendur milli Viđreisnar/BF og Samfylkingar?

Miđvikudagur, 10. janúar 2018

Ţótt athyglin beinist ađ leiđtogakjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík ţessa dagana er ţó ýmislegt fleira, sem getur haft áhrif á úrslit borgarstjórnarkosninga í vor.

Eitt af ţví er, hvort Viđreisn og Björt Framtíđ ná ađ vinna saman međ einhverjum hćtti í ţeim kosningum.

Fyrir nokkrum mánuđum voru uppi raddir um ađ einhvers konar bandalag gćti veriđ í undirbúningi á milli Viđreisnar og Samfylkingar. Ţćr raddir heyrast ekki lengur en hins vegar er áhugavert ađ sjá hvort samstarf takist milli ţessara tveggja flokka, ţ.e. Viđreisnar og BF  um frambođ í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum.

Ţađ gćti haft áhrif á meirihlutamyndun í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur en fleira kemur til.

Međal sumra samfylkingarmanna má finna óánćgju međ ţá stefnu, sem Samfylkingin virđist vera ađ taka sem sumir í ţeirra hópi túlka á ţann veg, ađ flokkurinn sé ađ taka sér stöđu til vinstri viđ VG.

Er hugsanlegt ađ bandalag Viđreisnar og BF í borgarstjórnarkosningum gćti náđ atkvćđum frá Samfylkingu?

Ţađ er ekki óhugsandi og gćti haft áhrif á valdahlutföll í hugsanlegum vinstri meirihluta í borgarstjórn ađ kosningum loknum.

 


Úr ýmsum áttum

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.

5828 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 3.september til 9. september voru 5828 skv.mćlingum Google.

5086 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 27. ágúst til 2. september voru 5086 skv. mćlingum Google.

xd.is: "Message us" (!) (?)

Á heimasíđu Sjálfstćđisflokksins xd.is er undarleg tilkynning neđst á síđunni. Ţar stendur "message us".

Hvađ á ţetta ţýđa? Hvenćr tók Sjálfstćđisflokkurinn upp ensku til ţess ađ stuđla ađ samskiptum viđ fólk? E

Lesa meira