Hausmynd

Ákvörđun Svandísar vekur verđskuldađa athygli

Fimmtudagur, 11. janúar 2018

Sú ákvörđun Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni, ađstođarmann sinn hefur vakiđ verđskuldađa athygli.

Hingađ til hefur ţađ veriđ venjan í flestum tilvikum, ađ ráđherrar hafa ráđiđ ungt fólk sem á ađ baki starf í viđkomandi flokkum í ţessar stöđur.

Nú rćđur Svandís mann međ gífurlega ţekkingu á ţeim málaflokki, sem hún er ráđherra fyrir í starf ađstođarmanns, sem ţar ađ auki hefur sjálfstćđari sýn á heilbrigđiskerfi okkar vegna langrar dvalar og starf utan lands.

Líklegt má telja, ađ međ ţessari ráđningu hafi veriđ brotiđ blađ í ţví hvernig ţessar stöđur eru nýttar og ađ í framtíđinni muni ráđherrar fylgja í kjölfar Svandísar ađ ţessu leyti.

Pólitísk stađa ráđherrans sjálfs eflist mjög viđ ţessa ráđningu.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira