Hausmynd

Ákvörđun Svandísar vekur verđskuldađa athygli

Fimmtudagur, 11. janúar 2018

Sú ákvörđun Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni, ađstođarmann sinn hefur vakiđ verđskuldađa athygli.

Hingađ til hefur ţađ veriđ venjan í flestum tilvikum, ađ ráđherrar hafa ráđiđ ungt fólk sem á ađ baki starf í viđkomandi flokkum í ţessar stöđur.

Nú rćđur Svandís mann međ gífurlega ţekkingu á ţeim málaflokki, sem hún er ráđherra fyrir í starf ađstođarmanns, sem ţar ađ auki hefur sjálfstćđari sýn á heilbrigđiskerfi okkar vegna langrar dvalar og starf utan lands.

Líklegt má telja, ađ međ ţessari ráđningu hafi veriđ brotiđ blađ í ţví hvernig ţessar stöđur eru nýttar og ađ í framtíđinni muni ráđherrar fylgja í kjölfar Svandísar ađ ţessu leyti.

Pólitísk stađa ráđherrans sjálfs eflist mjög viđ ţessa ráđningu.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.