Hausmynd

Reykjavík: Húsnćđisverđ, skipulagsmál og samgöngumál helztu kosningamál?

Laugardagur, 13. janúar 2018

Hver verđa helztu kosningamálin í Reykjavík í vor?

Ef draga má ályktun af umrćđum um borgarmál undanfarna mánuđi og misseri er líklegt ađ ţađ verđi húsnćđismál, skipulagsmál og samgöngumál. 

Borgarstjórnarmeirihlutinn liggur undir gagnrýni fyrir ađ hafa ekki tryggt nćgilegt frambođ af lóđum, sem hafi svo leitt til mikillar hćkkunar á fasteignaverđi og leiguverđi húsnćđis.

Mörgum ţykir of langt hafa veriđ gengiđ í ţéttingu byggđar og ađ gamli miđbćrinn sérstaklega sé ađ verđa einhver óskapnađur međ ţeirri uppbyggingu, sem ţar fer nú fram.

Dag hvern upplifa borgarbúar og íbúar nágrannasveitarfélaga umferđina sem martröđ, bćđi snemma ađ morgni og síđdegis.

Fyrir utan ţessi stóru mál eru vísbendingar um ađ rekstur borgarkerfisins mćtti vera í betra lagi og fréttir um vandamál foreldra viđ ađ finna dagvistun fyrir börn sín benda til ađ vinstri mönnum hafi ekki tekizt ađ standa viđ stóru orđin frá ţví fyrir aldarfjórđungi.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.