Hausmynd

Reykjavík: Húsnćđisverđ, skipulagsmál og samgöngumál helztu kosningamál?

Laugardagur, 13. janúar 2018

Hver verđa helztu kosningamálin í Reykjavík í vor?

Ef draga má ályktun af umrćđum um borgarmál undanfarna mánuđi og misseri er líklegt ađ ţađ verđi húsnćđismál, skipulagsmál og samgöngumál. 

Borgarstjórnarmeirihlutinn liggur undir gagnrýni fyrir ađ hafa ekki tryggt nćgilegt frambođ af lóđum, sem hafi svo leitt til mikillar hćkkunar á fasteignaverđi og leiguverđi húsnćđis.

Mörgum ţykir of langt hafa veriđ gengiđ í ţéttingu byggđar og ađ gamli miđbćrinn sérstaklega sé ađ verđa einhver óskapnađur međ ţeirri uppbyggingu, sem ţar fer nú fram.

Dag hvern upplifa borgarbúar og íbúar nágrannasveitarfélaga umferđina sem martröđ, bćđi snemma ađ morgni og síđdegis.

Fyrir utan ţessi stóru mál eru vísbendingar um ađ rekstur borgarkerfisins mćtti vera í betra lagi og fréttir um vandamál foreldra viđ ađ finna dagvistun fyrir börn sín benda til ađ vinstri mönnum hafi ekki tekizt ađ standa viđ stóru orđin frá ţví fyrir aldarfjórđungi.

 


Úr ýmsum áttum

4991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.júní til 17.júní voru 4991 skv. mćlingum Google

Ţjóđerniskennd og fótbolti

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví, hvernig ţjóđerniskennd Íslendinga birtist nú á tímum.

Í tengslum viđ knattspyrnu.

Og hún er sterk!

Umhverfisvernd og mótsagnir í málefnasáttmála

Á bls. 4 í málefnasáttmála meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur segir:

"Viđ ćtlum ađ hlúa ađ grćnum svćđum..."

Eitt helzta grćna svćđiđ á höfuđborgarsvćđinu er Fossvogsd

Lesa meira

Dettur ŢEIM í hug ađ ţetta sé nóg?!

Alţingi hefur lagt Kjararáđ niđur frá og međ 1.júlí. Verk ţess síđustu misseri  standa hins vegar óhögguđ.

Dettur ţingmönnum virkilega í hug ađ ţetta sé nóg?!