Hausmynd

Reykjavík: Húsnćđisverđ, skipulagsmál og samgöngumál helztu kosningamál?

Laugardagur, 13. janúar 2018

Hver verđa helztu kosningamálin í Reykjavík í vor?

Ef draga má ályktun af umrćđum um borgarmál undanfarna mánuđi og misseri er líklegt ađ ţađ verđi húsnćđismál, skipulagsmál og samgöngumál. 

Borgarstjórnarmeirihlutinn liggur undir gagnrýni fyrir ađ hafa ekki tryggt nćgilegt frambođ af lóđum, sem hafi svo leitt til mikillar hćkkunar á fasteignaverđi og leiguverđi húsnćđis.

Mörgum ţykir of langt hafa veriđ gengiđ í ţéttingu byggđar og ađ gamli miđbćrinn sérstaklega sé ađ verđa einhver óskapnađur međ ţeirri uppbyggingu, sem ţar fer nú fram.

Dag hvern upplifa borgarbúar og íbúar nágrannasveitarfélaga umferđina sem martröđ, bćđi snemma ađ morgni og síđdegis.

Fyrir utan ţessi stóru mál eru vísbendingar um ađ rekstur borgarkerfisins mćtti vera í betra lagi og fréttir um vandamál foreldra viđ ađ finna dagvistun fyrir börn sín benda til ađ vinstri mönnum hafi ekki tekizt ađ standa viđ stóru orđin frá ţví fyrir aldarfjórđungi.

 


Úr ýmsum áttum

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira

Viđreisn, Björt Framtíđ og "íhaldsöflin"

Á Vísi kemur fram, ađ heimildir Fréttablađsins hermi ađ áhugi sé á ţví innan Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar "ađ vinna sameinuđ ađ ţví markmiđi ađ halda íhaldsöflunum frá völdum í ţeim sveitarfélögum ţar sem ţađ er mögulegt".

Er ţađ ekki rétt munađ ađ ţađ sé Björt Framtíđ

Lesa meira