Hausmynd

Fćrum valdiđ aftur til Alţingis

Laugardagur, 13. janúar 2018

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag segir:

"Stjórnmálamenn fara um fyrir kosningar og lofa hinu og ţessu. Sá hluti ţinghópsins sem hefur ađild ađ ríkisstjórn áttar sig fljótt á ţví ađ flest kosningaloforđin og einkum ţó yfirlýsingar ţeirra sjálfra viđ kjósendur verđa ekki efnd. Ekki af ţví ađ ţessir tilteknu stjórnmálamenn séu svona svikulir, ţótt sumir ţeirra kunni ađ vera ţađ. Heldur vegna ţess ađ valdiđ hefur í ógáti smám saman veriđ fengiđ öđrum, sem enga lýđrćđislega ábyrgđ bera, eđa ţeir hafa hrifsađ ţađ til sín."

Ţannig talar sá, sem reynsluna hefur innan úr kerfinu.

Niđurstađa hans er sú sama og ţeirra sem utan viđ standa.

Ţađ er mál út af fyrir sig hvernig lýđrćđislega kjörnir fulltrúar hafa getađ látiđ valdiđ frá sér í "ógáti" eđa látiđ embćttismenn "hrifsa" ţađ til sín.

Hitt er ekki ósennilegt ađ ef enginn núverandi stjórnmálaflokka hefur baráttu fyrir ţví ađ fćra ţetta vald á ţann stađ, sem ţađ á heima, ţ.e. Alţingi, verđur til nýr flokkur, sem gerir ţađ verkefni ađ baráttumáli sínu og líklegt ađ slík barátta muni finna hljómgrunn hjá kjósendum, ungum sem öldnum.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.