Hausmynd

Fjölgun borgarfulltrúa er fáránleg ráđstöfun

Sunnudagur, 14. janúar 2018

Borgarfulltrúum í Reykjavík á ađ fjölga í 23 eftir nćstu borgarstjórnarkosningar.

Ţađ er fáránleg ráđstöfun og enn ein vísbending um ađ opinbera kerfiđ hefur misst tök á sjálfu sér.

Ţađ eru engin rök fyrir slíkri fjölgun.

Ţađ eru hins vegar rök fyrir ţví ađ fćkka sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu og minnka ţannig ţá yfirbyggingu, sem er á rekstri ţeirra.

Ţađ liggur beint viđ ađ fćkka ţeim í 2-3.

Nćstu tvćr vikur munu einkennast af umrćđum tengdu leiđtogaprófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá, hvort fjölgun borgarfulltrúa ber á góma í ţeirri stuttu kosningabaráttu.

En Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ andvígur fjölgun borgarfulltrúa og má gera ráđ fyrir ađ ţćr áherzlur komi fram í kosningabaráttunni í vor.

 


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira