Hausmynd

Fjölgun borgarfulltrúa er fáránleg ráđstöfun

Sunnudagur, 14. janúar 2018

Borgarfulltrúum í Reykjavík á ađ fjölga í 23 eftir nćstu borgarstjórnarkosningar.

Ţađ er fáránleg ráđstöfun og enn ein vísbending um ađ opinbera kerfiđ hefur misst tök á sjálfu sér.

Ţađ eru engin rök fyrir slíkri fjölgun.

Ţađ eru hins vegar rök fyrir ţví ađ fćkka sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu og minnka ţannig ţá yfirbyggingu, sem er á rekstri ţeirra.

Ţađ liggur beint viđ ađ fćkka ţeim í 2-3.

Nćstu tvćr vikur munu einkennast af umrćđum tengdu leiđtogaprófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá, hvort fjölgun borgarfulltrúa ber á góma í ţeirri stuttu kosningabaráttu.

En Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ andvígur fjölgun borgarfulltrúa og má gera ráđ fyrir ađ ţćr áherzlur komi fram í kosningabaráttunni í vor.

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira