Hausmynd

Fjölgun borgarfulltrúa er fáránleg ráđstöfun

Sunnudagur, 14. janúar 2018

Borgarfulltrúum í Reykjavík á ađ fjölga í 23 eftir nćstu borgarstjórnarkosningar.

Ţađ er fáránleg ráđstöfun og enn ein vísbending um ađ opinbera kerfiđ hefur misst tök á sjálfu sér.

Ţađ eru engin rök fyrir slíkri fjölgun.

Ţađ eru hins vegar rök fyrir ţví ađ fćkka sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu og minnka ţannig ţá yfirbyggingu, sem er á rekstri ţeirra.

Ţađ liggur beint viđ ađ fćkka ţeim í 2-3.

Nćstu tvćr vikur munu einkennast af umrćđum tengdu leiđtogaprófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá, hvort fjölgun borgarfulltrúa ber á góma í ţeirri stuttu kosningabaráttu.

En Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ andvígur fjölgun borgarfulltrúa og má gera ráđ fyrir ađ ţćr áherzlur komi fram í kosningabaráttunni í vor.

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira