Hausmynd

Fjölgun borgarfulltrúa er fáránleg ráđstöfun

Sunnudagur, 14. janúar 2018

Borgarfulltrúum í Reykjavík á ađ fjölga í 23 eftir nćstu borgarstjórnarkosningar.

Ţađ er fáránleg ráđstöfun og enn ein vísbending um ađ opinbera kerfiđ hefur misst tök á sjálfu sér.

Ţađ eru engin rök fyrir slíkri fjölgun.

Ţađ eru hins vegar rök fyrir ţví ađ fćkka sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu og minnka ţannig ţá yfirbyggingu, sem er á rekstri ţeirra.

Ţađ liggur beint viđ ađ fćkka ţeim í 2-3.

Nćstu tvćr vikur munu einkennast af umrćđum tengdu leiđtogaprófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá, hvort fjölgun borgarfulltrúa ber á góma í ţeirri stuttu kosningabaráttu.

En Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ andvígur fjölgun borgarfulltrúa og má gera ráđ fyrir ađ ţćr áherzlur komi fram í kosningabaráttunni í vor.

 


Úr ýmsum áttum

"Embćttismannarćđiđ" á Íslandi

Í vikulegri grein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um "embćttismannarćđiđ", en ţađ orđ notađi einn viđmćlandi minn fyrir nokkrum dögum um stjórnkerfiđ á Íslandi

"Gleymiđ Íslandi" - ţađ sem koma skal?

Á Bretlandsútgáfu bandarískrar vefsíđu, businessinsider,birtist nú frétt međ ţessari fyrirsögn:

"Gleymiđ Íslandi - Ţetta eru ţeir 10 stađir í heiminum, sem allir munu heimsćkja 2018 ađ sögn ferđamanna."

Lesa meira

5634 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. janúar til 14. janúar voru 5634 skv. mćlingum Google.

Sterkur leikur hjá Svandísi

Ţađ er sterkur leikur hjá Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigđisráđherra, ađ ráđa Birgi Jakobsson, fráfarandi landlćkni sem ađstođarmann sinn. 

Ţar fćr hún til liđs viđ sig mann, sem býr yfir mikilli ţekkingu í ţessum málaflokki svo og mikilli reynslu

Lesa meira