Hausmynd

Svíţjóđ: Forsćtisráđherrann segir hćttu á afskiptum Rússa og fleiri af ţingkosningum í haust

Mánudagur, 15. janúar 2018

Stefan Loefven, forsćtisráđherra Svíţjóđar, sagđi á ráđstefnu um öryggismál í Stokkhólmi í gćr, sunnudag, ađ utanađkomandi ađilar ćtluđu ađ reyna ađ hafa áhrif á úrslit ţingkosninga í Svíţjóđ nćsta haust.

Hann kvađst hafa tilteknar upplýsingar í höndum, sem bentu til ţessa og sagđi ađ hćttan stafađi fyrst og fremst frá Rússum en ekki vćri hćgt ađ útiloka ađ fleiri kćmu viđ sögu.

Forsćtisráđherrann sagđi ađ sćnsk stjórnvöld mundu afhjúpa ţá sem reyndu slíkt og jafnframt yrđi gripiđ til ađgerđa til ţess ađ varna slíkum árásum.

Ţá kvađst ráđherrann mundu efna til funda međ leiđtogum annarra stjórnmálaflokka í Svíţjóđ í vor til ţess ađ samrćma slíkar ađgerđir af hálfu allra flokka.

Ţessar fréttir frá Svíţjóđ vekja upp spurningar um, hvort slíkt hafi veriđ reynt hér og hvort íslenzk stjórnvöld hafi rćtt um varnarađgerđir í ţessu samhengi.

Frá ţessu er sagt á euobserver.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira