Hausmynd

Svíţjóđ: Forsćtisráđherrann segir hćttu á afskiptum Rússa og fleiri af ţingkosningum í haust

Mánudagur, 15. janúar 2018

Stefan Loefven, forsćtisráđherra Svíţjóđar, sagđi á ráđstefnu um öryggismál í Stokkhólmi í gćr, sunnudag, ađ utanađkomandi ađilar ćtluđu ađ reyna ađ hafa áhrif á úrslit ţingkosninga í Svíţjóđ nćsta haust.

Hann kvađst hafa tilteknar upplýsingar í höndum, sem bentu til ţessa og sagđi ađ hćttan stafađi fyrst og fremst frá Rússum en ekki vćri hćgt ađ útiloka ađ fleiri kćmu viđ sögu.

Forsćtisráđherrann sagđi ađ sćnsk stjórnvöld mundu afhjúpa ţá sem reyndu slíkt og jafnframt yrđi gripiđ til ađgerđa til ţess ađ varna slíkum árásum.

Ţá kvađst ráđherrann mundu efna til funda međ leiđtogum annarra stjórnmálaflokka í Svíţjóđ í vor til ţess ađ samrćma slíkar ađgerđir af hálfu allra flokka.

Ţessar fréttir frá Svíţjóđ vekja upp spurningar um, hvort slíkt hafi veriđ reynt hér og hvort íslenzk stjórnvöld hafi rćtt um varnarađgerđir í ţessu samhengi.

Frá ţessu er sagt á euobserver.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.