Hausmynd

Svíţjóđ: Forsćtisráđherrann segir hćttu á afskiptum Rússa og fleiri af ţingkosningum í haust

Mánudagur, 15. janúar 2018

Stefan Loefven, forsćtisráđherra Svíţjóđar, sagđi á ráđstefnu um öryggismál í Stokkhólmi í gćr, sunnudag, ađ utanađkomandi ađilar ćtluđu ađ reyna ađ hafa áhrif á úrslit ţingkosninga í Svíţjóđ nćsta haust.

Hann kvađst hafa tilteknar upplýsingar í höndum, sem bentu til ţessa og sagđi ađ hćttan stafađi fyrst og fremst frá Rússum en ekki vćri hćgt ađ útiloka ađ fleiri kćmu viđ sögu.

Forsćtisráđherrann sagđi ađ sćnsk stjórnvöld mundu afhjúpa ţá sem reyndu slíkt og jafnframt yrđi gripiđ til ađgerđa til ţess ađ varna slíkum árásum.

Ţá kvađst ráđherrann mundu efna til funda međ leiđtogum annarra stjórnmálaflokka í Svíţjóđ í vor til ţess ađ samrćma slíkar ađgerđir af hálfu allra flokka.

Ţessar fréttir frá Svíţjóđ vekja upp spurningar um, hvort slíkt hafi veriđ reynt hér og hvort íslenzk stjórnvöld hafi rćtt um varnarađgerđir í ţessu samhengi.

Frá ţessu er sagt á euobserver.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.