Hausmynd

Flokksráđsfundur VG: Stormur í vatnsglasi

Laugardagur, 27. janúar 2018

Miđađ viđ ţćr fréttir, sem fram hafa komiđ um flokksráđsfund VG er ekki ađ sjá, ađ spádómar Björns Vals Gíslasonar hafi orđiđ ađ veruleika um ađ flokksráđsfundurinn mundi álykta um stöđu Sigríđar Andersen, dómsmálaráđherra.

Í ţví samhengi skiptir engu máli hvađ núverandi varaformađur VG segir um máliđ.

Ţađ hafa allir málfrelsi, ţótt ţeir taki ţátt í stjórnarsamstarfi.

Hins vegar er ljóst ađ formleg ályktun flokksráđs VG ţess efnis ađ ráđherrann ćtti ađ mati VG ađ víkja hefđi veriđ ígildi yfirlýsingar um stjórnarslit. 

Einhver hefur tekiđ ađ sér ađ koma Birni Vali í skilning um ţađ.

Ţetta mál reyndist ţví vera stormur í vatnsglasi.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.