Hausmynd

Flokksráđsfundur VG: Stormur í vatnsglasi

Laugardagur, 27. janúar 2018

Miđađ viđ ţćr fréttir, sem fram hafa komiđ um flokksráđsfund VG er ekki ađ sjá, ađ spádómar Björns Vals Gíslasonar hafi orđiđ ađ veruleika um ađ flokksráđsfundurinn mundi álykta um stöđu Sigríđar Andersen, dómsmálaráđherra.

Í ţví samhengi skiptir engu máli hvađ núverandi varaformađur VG segir um máliđ.

Ţađ hafa allir málfrelsi, ţótt ţeir taki ţátt í stjórnarsamstarfi.

Hins vegar er ljóst ađ formleg ályktun flokksráđs VG ţess efnis ađ ráđherrann ćtti ađ mati VG ađ víkja hefđi veriđ ígildi yfirlýsingar um stjórnarslit. 

Einhver hefur tekiđ ađ sér ađ koma Birni Vali í skilning um ţađ.

Ţetta mál reyndist ţví vera stormur í vatnsglasi.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.