Hausmynd

Flokksráđsfundur VG: Stormur í vatnsglasi

Laugardagur, 27. janúar 2018

Miđađ viđ ţćr fréttir, sem fram hafa komiđ um flokksráđsfund VG er ekki ađ sjá, ađ spádómar Björns Vals Gíslasonar hafi orđiđ ađ veruleika um ađ flokksráđsfundurinn mundi álykta um stöđu Sigríđar Andersen, dómsmálaráđherra.

Í ţví samhengi skiptir engu máli hvađ núverandi varaformađur VG segir um máliđ.

Ţađ hafa allir málfrelsi, ţótt ţeir taki ţátt í stjórnarsamstarfi.

Hins vegar er ljóst ađ formleg ályktun flokksráđs VG ţess efnis ađ ráđherrann ćtti ađ mati VG ađ víkja hefđi veriđ ígildi yfirlýsingar um stjórnarslit. 

Einhver hefur tekiđ ađ sér ađ koma Birni Vali í skilning um ţađ.

Ţetta mál reyndist ţví vera stormur í vatnsglasi.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.