Hausmynd

Er grasrótin í verkalýđshreyfingunni ađ rísa upp?

Mánudagur, 29. janúar 2018

Ţađ kvađ viđ nýjan tón í Silfri RÚV í gćrmorgun, ţegar Sólveig Anna Jónsdóttir, frambjóđandi til formennsku í Eflingu, stéttarfélagi, tók til máls.

Getur veriđ ađ grasrótin í verkalýđshreyfingunni sé ađ rísa upp?

Kannski ţurfa hinir hefđbundnu verkalýđsleiđtogar ađ fara ađ horfa í eigin barm?


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.