Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Nýr oddviti vekur athygli međ málflutningi sínum

Mánudagur, 29. janúar 2018

Nýjum oddvita Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, Eyţóri Laxdal Arnalds, tókst vel upp í Silfri RÚV í gćrmorgun.

Hann var skýr en hófsamur í málflutningi, talađi augljóslega af ţekkingu um ţau málefni, sem til umrćđu voru. Hafđi greinilega skođađ drónamyndir af umferđaröngţveitinu í Reykjavík og var međ athyglisverđar hugmyndir um lausn á ţeim.

Á međan ađrir ţátttakendur í umrćđunum höfđu stór orđ um dómsmálaráđherrann, spurđi Eyţór hvort ţađ vćri ekki rétt munađ hjá sér ađ Alţingi sjálft hefđi samţykkt tillögur ráđherrans um skipan í Landsrétt og ađ ađrar tillögur hefđu ekki komiđ fram.

Og ţá liggur beint viđ ađ spyrja hvort ţeir ţingmenn, sem greiddu atkvćđi međ tillögu ráđherrans eigi kannski líka ađ segja af sér.

Og hvort vanrćksla annarra ţingmanna í ađ leggja fram ađra tillögu um skipan réttarins sé líka tilefni til afsagnar.

Ţađ er langt síđan fram hefur komiđ jafn athyglisvert forystumannsefni í Sjálfstćđisflokknum og nú. 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.