Hausmynd

Sjálfstćđisflokkur: Nýr oddviti vekur athygli međ málflutningi sínum

Mánudagur, 29. janúar 2018

Nýjum oddvita Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, Eyţóri Laxdal Arnalds, tókst vel upp í Silfri RÚV í gćrmorgun.

Hann var skýr en hófsamur í málflutningi, talađi augljóslega af ţekkingu um ţau málefni, sem til umrćđu voru. Hafđi greinilega skođađ drónamyndir af umferđaröngţveitinu í Reykjavík og var međ athyglisverđar hugmyndir um lausn á ţeim.

Á međan ađrir ţátttakendur í umrćđunum höfđu stór orđ um dómsmálaráđherrann, spurđi Eyţór hvort ţađ vćri ekki rétt munađ hjá sér ađ Alţingi sjálft hefđi samţykkt tillögur ráđherrans um skipan í Landsrétt og ađ ađrar tillögur hefđu ekki komiđ fram.

Og ţá liggur beint viđ ađ spyrja hvort ţeir ţingmenn, sem greiddu atkvćđi međ tillögu ráđherrans eigi kannski líka ađ segja af sér.

Og hvort vanrćksla annarra ţingmanna í ađ leggja fram ađra tillögu um skipan réttarins sé líka tilefni til afsagnar.

Ţađ er langt síđan fram hefur komiđ jafn athyglisvert forystumannsefni í Sjálfstćđisflokknum og nú. 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.