Hausmynd

Nýtt líf ađ fćrast í verkalýđshreyfinguna

Ţriđjudagur, 30. janúar 2018

Eitt er víst. Ţađ er gott fyrir verkalýđshreyfinguna ađ fram fari lýđrćđislegar kosningar til stjórna einstakra félaga og ađ ţćr verđi ekki sjálfkjörnar ár eftir ár.

Í of langan tíma hefur ţessi mikilvćga hreyfing orđiđ ć stofnanakenndari og vísbendingar um ađ hún vćri ađ verđa partur af "kerfinu".

Lýđrćđislegar kosningar um stjórn verđa til ţess ađ umrćđur aukast innan félaganna um sameiginleg hagsmunamál og félagmenn verđa virkari en ella.

Kosningar um stjórn hafa leitt af sér mun meiri umrćđur innan VR svo ađ dćmi sé nefnt.

Af ţessum sökum er ástćđa til ađ fagna ţví ađ meira líf virđist vera ađ fćrast í starfsemi ţessara félaga.

Ţađ er svo annađ mál til hvers ţađ leiđir.

Ţađ er í höndum félagsmanna sjálfra í hverju félagi eins og ţađ á ađ vera. 


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.