Hausmynd

Uppsagnir vekja athygli og áhyggjur

Miğvikudagur, 31. janúar 2018

Uppsagnir hjá Prentsmiğjunni Odda í gær, şar sem 86 starfsmönnum var sagt upp störfum hafa ağ vonum vakiğ mikla athygli. Ağ şví er fram kemur í Morgunblağinu í dag er í raun veriğ ağ leggja niğur starfsemi Kassagerğar Reykjavíkur, sem var umsvifamikiğ fyrirtæki í umbúğaframleiğslu í áratugi svo og Plastprent, sem kom til sögunnar fyrir um 60 árum.

Şær skıringar sem eru gefnar eru annars vegar hátt gengi krónunnar og hins vegar launahækkanir.

Til viğbótar er ljóst ağ prentverk hefur hin síğustu ár veriğ ağ færast æ meir úr landi.

Şağ er auğvitağ alveg ljóst ağ einkafyrirtæki eru almennt ekki í stöğu til ağ taka á sig miklar launahækkanir, şótt eitt og eitt kunni ağ vera şağ.

Şeim mun meiri er ábyrgğ şeirra opinberu ağila, sem á síğustu misserum hafa sprengt upp launakerfiğ í landinu og láta nú sem ekkert sé.

Şær launahækkanir, og şá er átt viğ Kjararáğ, hafa skapağ mikinn óróa í fyrirtækjum á almennum markaği, şar sem starfsfólk skilur ekki hvers vegna şağ geti ekki fengiğ sambærilegar hækkanir og æğstu embættismenn, şingmenn og ráğherrar.

En - şağ stendur yfir svokallağ "samtal" á milli ağila vinnumarkağarins og ríkisstjórnar. 

 


Úr ımsum áttum

5329 innlit í síğustu viku

Innlit á şessa síğu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mælingum Google.

Laugardagsgrein: Viğurkenning á ağ Kjararáğ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblağinu í dag er fjallağ um stöğuna í kjaramálum, nú şegar niğurstöğur starfshóps ríkisstjórnar og ağila vinnumarkağar liggja fyrir.

Şar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnæğismál skıringin?

Daily Telegraph segir í dag ağ unga fólkiğ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ağ festa kaup á húsnæği.

Blağiğ telur ağ şessi veruleiki geti leitt til afhroğs fyrir Íhaldsflokkinn í næstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframboğ?

Şağ vekur athygli hvağ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alşingismağur Framsóknarflokks er virkur í umræğum um borgarlínu.

Getur veriğ ağ hann íhugi framboğ til borgarstjórnar?

Slíkt framboğ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira