Hausmynd

Uppsagnir vekja athygli og áhyggjur

Miđvikudagur, 31. janúar 2018

Uppsagnir hjá Prentsmiđjunni Odda í gćr, ţar sem 86 starfsmönnum var sagt upp störfum hafa ađ vonum vakiđ mikla athygli. Ađ ţví er fram kemur í Morgunblađinu í dag er í raun veriđ ađ leggja niđur starfsemi Kassagerđar Reykjavíkur, sem var umsvifamikiđ fyrirtćki í umbúđaframleiđslu í áratugi svo og Plastprent, sem kom til sögunnar fyrir um 60 árum.

Ţćr skýringar sem eru gefnar eru annars vegar hátt gengi krónunnar og hins vegar launahćkkanir.

Til viđbótar er ljóst ađ prentverk hefur hin síđustu ár veriđ ađ fćrast ć meir úr landi.

Ţađ er auđvitađ alveg ljóst ađ einkafyrirtćki eru almennt ekki í stöđu til ađ taka á sig miklar launahćkkanir, ţótt eitt og eitt kunni ađ vera ţađ.

Ţeim mun meiri er ábyrgđ ţeirra opinberu ađila, sem á síđustu misserum hafa sprengt upp launakerfiđ í landinu og láta nú sem ekkert sé.

Ţćr launahćkkanir, og ţá er átt viđ Kjararáđ, hafa skapađ mikinn óróa í fyrirtćkjum á almennum markađi, ţar sem starfsfólk skilur ekki hvers vegna ţađ geti ekki fengiđ sambćrilegar hćkkanir og ćđstu embćttismenn, ţingmenn og ráđherrar.

En - ţađ stendur yfir svokallađ "samtal" á milli ađila vinnumarkađarins og ríkisstjórnar. 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.