Hausmynd

Svíţjóđ: Meirihluti fylgjandi ađild ađ NATO

Fimmtudagur, 1. febrúar 2018

Vaxandi stuđningur er í Svíţjóđ viđ ađild landsins ađ Atlantshafsbandalaginu. Í könnun Aftonbladet fyrir skömmu voru 43% ţví fylgjandi en 37% á móti. Um 20% tóku ekki afstöđu. Ţetta er mikil breyting frá ţví fyrir 12 mánuđum en ţá voru 37% fylgjandi ađild en 42% á móti.

Frá ţessu segir vefritiđ politico.eu.

Ţar kemur fram ađ fjórir stjórnarandstöđuflokkar í Svíţjóđ eru nú fylgjandi ađild.

Herskylda hefur veriđ tekin upp á ný í Svíţjóđ, alla vega ađ hluta, en hún var lögđ af 2010. Svíar ćtla á ný ađ koma fyrir herliđi á Gotlandseyjum en ţar hefur her ekki veriđ í áratug. Framlög til hermála hafa veriđ aukin um 2,7 milljarđa sćnskra króna frá og međ ţessu ári til og međ 2020. Samstarf viđ Atlantshafsbandalagiđ hefur veriđ aukiđ mjög.

Svíar telja sér stafa ógn frá Rússum. Ţar kemur til órói viđ landamćri Rússlands og Eystrasaltsríkjanna, ferđir óţekktra kafbáta innan sćnskrar lögsögu og ítrekađ flug rússneskra herflugvéla inn á sćnskt umráđasvćđi í lofti.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira