Hausmynd

Svíţjóđ: Meirihluti fylgjandi ađild ađ NATO

Fimmtudagur, 1. febrúar 2018

Vaxandi stuđningur er í Svíţjóđ viđ ađild landsins ađ Atlantshafsbandalaginu. Í könnun Aftonbladet fyrir skömmu voru 43% ţví fylgjandi en 37% á móti. Um 20% tóku ekki afstöđu. Ţetta er mikil breyting frá ţví fyrir 12 mánuđum en ţá voru 37% fylgjandi ađild en 42% á móti.

Frá ţessu segir vefritiđ politico.eu.

Ţar kemur fram ađ fjórir stjórnarandstöđuflokkar í Svíţjóđ eru nú fylgjandi ađild.

Herskylda hefur veriđ tekin upp á ný í Svíţjóđ, alla vega ađ hluta, en hún var lögđ af 2010. Svíar ćtla á ný ađ koma fyrir herliđi á Gotlandseyjum en ţar hefur her ekki veriđ í áratug. Framlög til hermála hafa veriđ aukin um 2,7 milljarđa sćnskra króna frá og međ ţessu ári til og međ 2020. Samstarf viđ Atlantshafsbandalagiđ hefur veriđ aukiđ mjög.

Svíar telja sér stafa ógn frá Rússum. Ţar kemur til órói viđ landamćri Rússlands og Eystrasaltsríkjanna, ferđir óţekktra kafbáta innan sćnskrar lögsögu og ítrekađ flug rússneskra herflugvéla inn á sćnskt umráđasvćđi í lofti.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.