Hausmynd

Heimspólitíkin: Pólitískt tómarúm á Vesturlöndum - Kína bíđur

Sunnudagur, 4. febrúar 2018

Ţađ er orđiđ til hćttulegt pólitískt tómarúm á Vesturlöndum.

Hinn vestrćni heimur lítur ekki á Bandaríki Donalds Trumps, sem forysturíki okkar heimshluta.

Margir hafa litiđ á Ţýzkaland Angelu Merkel, sem nýja kjölfestu viđ ţćr ađstćđur en meiri líkur en minni eru á, ađ lokakaflinn í valdatíđ Merkel í Ţýzkalandi sé ađ hefjast.

Hvernig sem til tekst um stjórnarmyndun hennar og jafnađarmanna er ljóst ađ umrćđur um eftirmann hennar eru hafnar međal Kristilegra demókrata. Ţar eru tvćr konur helzt nefndar til sögunnar.

Ţótt Emmanúel Macron, forseti Frakklands bađi sig í ljósi fjölmiđlanna um ţessar mundir mun hann ekki fylla upp í ţađ tómarúm sem er ađ skapast. Frakkland hefur enga burđi til ađ gegna slíku hlutverki.

Handan viđ horniđ bíđa Kínverjar átekta. Í Kína er ađ verđa til ţađ undarlega fyrirbćri, sem markađshagkerfi undir alrćđi kommúnistaflokks hlýtur ađ vera.

Ţótt Rússland Pútíns hafi enga efnahagslega burđi, frekar en Bretland eđa Frakkland, til ađ skipta sköpum á heimsvísu, hefur ţađ hernađarlegan styrk til ađ skapa óvissu og ógn

Tyrkland er komiđ upp á kant viđ önnur bandalagsríki sín innan NATÓ.

Evrópusambandiđ er ađ byrja ađ brotna upp innan frá á austurjađri sínum.

Allt skapar ţetta öryggisleysi fyrir smáţjóđir, sem búa á eyjum í Norđur-Atlantshafi.

Kína hefur ítrekađ sýnt áhuga á landareignum á Íslandi og Grćnlandi.

Ţađ er ástćđa til ađ vera var um sig.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.