Hausmynd

Einvígiđ í borginni

Mánudagur, 5. febrúar 2018

Ţađ er ađ byrja ađ verđa til mynd af ţeirri kosningabaráttu, sem framundan er í Reykjavík. Hún verđur eins konar einvígi á milli Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks eđa öllu heldur á milli Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og Eyţórs Arnalds, oddvita sjálfstćđismanna í borginni.

Ţađ er ólíklegt ađ öđrum flokkum takist ađ blanda sér í ţá baráttu nema ţeim takist ađ tefla fram ţeim mun sterkari frambjóđendum, sem ekki hafa komiđ fram vísbendingar um.

Veiku blettirnir á borgarstjórnarmeirihlutanum blasa viđ, ţ.e. húsnćđismál og samgöngumál og auk ţess fjárhagsstađa borgarinnar. Fleiri mál munu koma viđ sögu, bćđi leikskólar o.fl.

Vandi Samfylkingarinnar og borgarstjóra í ţessu einvígi er ekki sízt sá, ađ ţar eru frekar á ferđ orđ en ađgerđir.

Og ţegar menn eiga ađ baki töluverđan tíma í meirihluta og í embćtti borgarstjóra verđur erfitt ađ útskýra ađgerđarleysiđ.

Hins vegar er ljóst ađ sú stađa, sem Eyţór Arnalds hefur nú ţegar skapađ sér mun efla Sjálfstćđisflokkinn mjög í ţessari baráttu.

Rödd hans er farin ađ heyrast á ný.

 


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira