Hausmynd

Einvígiđ í borginni

Mánudagur, 5. febrúar 2018

Ţađ er ađ byrja ađ verđa til mynd af ţeirri kosningabaráttu, sem framundan er í Reykjavík. Hún verđur eins konar einvígi á milli Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks eđa öllu heldur á milli Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og Eyţórs Arnalds, oddvita sjálfstćđismanna í borginni.

Ţađ er ólíklegt ađ öđrum flokkum takist ađ blanda sér í ţá baráttu nema ţeim takist ađ tefla fram ţeim mun sterkari frambjóđendum, sem ekki hafa komiđ fram vísbendingar um.

Veiku blettirnir á borgarstjórnarmeirihlutanum blasa viđ, ţ.e. húsnćđismál og samgöngumál og auk ţess fjárhagsstađa borgarinnar. Fleiri mál munu koma viđ sögu, bćđi leikskólar o.fl.

Vandi Samfylkingarinnar og borgarstjóra í ţessu einvígi er ekki sízt sá, ađ ţar eru frekar á ferđ orđ en ađgerđir.

Og ţegar menn eiga ađ baki töluverđan tíma í meirihluta og í embćtti borgarstjóra verđur erfitt ađ útskýra ađgerđarleysiđ.

Hins vegar er ljóst ađ sú stađa, sem Eyţór Arnalds hefur nú ţegar skapađ sér mun efla Sjálfstćđisflokkinn mjög í ţessari baráttu.

Rödd hans er farin ađ heyrast á ný.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.