Hausmynd

Einvígiđ í borginni

Mánudagur, 5. febrúar 2018

Ţađ er ađ byrja ađ verđa til mynd af ţeirri kosningabaráttu, sem framundan er í Reykjavík. Hún verđur eins konar einvígi á milli Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks eđa öllu heldur á milli Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra og Eyţórs Arnalds, oddvita sjálfstćđismanna í borginni.

Ţađ er ólíklegt ađ öđrum flokkum takist ađ blanda sér í ţá baráttu nema ţeim takist ađ tefla fram ţeim mun sterkari frambjóđendum, sem ekki hafa komiđ fram vísbendingar um.

Veiku blettirnir á borgarstjórnarmeirihlutanum blasa viđ, ţ.e. húsnćđismál og samgöngumál og auk ţess fjárhagsstađa borgarinnar. Fleiri mál munu koma viđ sögu, bćđi leikskólar o.fl.

Vandi Samfylkingarinnar og borgarstjóra í ţessu einvígi er ekki sízt sá, ađ ţar eru frekar á ferđ orđ en ađgerđir.

Og ţegar menn eiga ađ baki töluverđan tíma í meirihluta og í embćtti borgarstjóra verđur erfitt ađ útskýra ađgerđarleysiđ.

Hins vegar er ljóst ađ sú stađa, sem Eyţór Arnalds hefur nú ţegar skapađ sér mun efla Sjálfstćđisflokkinn mjög í ţessari baráttu.

Rödd hans er farin ađ heyrast á ný.

 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira