Hausmynd

Forvitnilegir kjarasamningar

Ţriđjudagur, 6. febrúar 2018

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá um hvađ allmörg ađildarfélög BHM hafa samiđ viđ ríkiđ.

Fyrst og fremst vegna ţess ađ ţeir samningar hljóta ađ einhverju leyti ađ gefa tóninn um ţađ sem framundan er á vinnumarkađi og ţá m.a. hvort almenn verkalýđsfélög muni nota tćkifćriđ og segja upp samningum fyrir febrúarlok eđa láta kyrrt liggja.

En óneitanlega gefa ţessir samningar til kynna ađ ríkisvaldinu hafi tekizt ađ finna einhverja leiđ til ţess ađ friđa alla vega ţessa hópa opinberra starfsmanna ţrátt fyrir Kjararáđ.

Sé ţađ ađ takast bendir ţađ vissulega til umtalsverđrar útsjónarsemi hjá núverandi ríkisstjórn!

 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira