Hausmynd

Forvitnilegir kjarasamningar

Ţriđjudagur, 6. febrúar 2018

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá um hvađ allmörg ađildarfélög BHM hafa samiđ viđ ríkiđ.

Fyrst og fremst vegna ţess ađ ţeir samningar hljóta ađ einhverju leyti ađ gefa tóninn um ţađ sem framundan er á vinnumarkađi og ţá m.a. hvort almenn verkalýđsfélög muni nota tćkifćriđ og segja upp samningum fyrir febrúarlok eđa láta kyrrt liggja.

En óneitanlega gefa ţessir samningar til kynna ađ ríkisvaldinu hafi tekizt ađ finna einhverja leiđ til ţess ađ friđa alla vega ţessa hópa opinberra starfsmanna ţrátt fyrir Kjararáđ.

Sé ţađ ađ takast bendir ţađ vissulega til umtalsverđrar útsjónarsemi hjá núverandi ríkisstjórn!

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.