Hausmynd

Noregur: "MeToo" hefur áhrif á áfengisveitingar hjá stjórnmálaflokkum

Ţriđjudagur, 6. febrúar 2018

Norski Verkamannaflokkurinn hefur ákveđiđ ađ flokkurinn muni hér eftir ekki greiđa fyrir áfengisveitingar á flokksviđburđum.

Ungir hćgri menn í Noregi hafa bannađ međferđ áfengis á samkomum á ţeirra vegum.

Frá ţessu segir vefritiđ politico.eu og rekur til áhrifa "MeToo".

Er ekki kominn tími á ađ stjórnmálaflokkar hér geri ţađ sama?

Ađ ekki sé talađ um opinbera ađila, sem eiga auđvitađ fyrir löngu ađ hafa lagt af ţann ósiđ ađ veita áfengi í opinberum móttökum.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.