Hausmynd

Noregur: "MeToo" hefur áhrif á áfengisveitingar hjá stjórnmálaflokkum

Ţriđjudagur, 6. febrúar 2018

Norski Verkamannaflokkurinn hefur ákveđiđ ađ flokkurinn muni hér eftir ekki greiđa fyrir áfengisveitingar á flokksviđburđum.

Ungir hćgri menn í Noregi hafa bannađ međferđ áfengis á samkomum á ţeirra vegum.

Frá ţessu segir vefritiđ politico.eu og rekur til áhrifa "MeToo".

Er ekki kominn tími á ađ stjórnmálaflokkar hér geri ţađ sama?

Ađ ekki sé talađ um opinbera ađila, sem eiga auđvitađ fyrir löngu ađ hafa lagt af ţann ósiđ ađ veita áfengi í opinberum móttökum.


Úr ýmsum áttum

4850 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. ágúst til 12.ágúst voru 4850 skv.mćlingum Google.

Danmörk: Rafrćnum "flokksblöđum" ađ fjölga

Samkvćmt ţví sem fram kemur í nýrri grein Lisbeth Knudsen, fyrrum ristjóra Berlingske Tidende í grein á danska vefritinu Altinget.dk eru líkur á fjölgun rafrćnna "flokksblađa" í Danmörku.

Hún segir ađ fjórir ađrir flokkar undirbúi nú ađ fylgja í kjölfar Da

Lesa meira

Bandaríkin: Konur ađ taka völdin í fulltrúadeild?

Bandaríska vefritiđ The Hill, segir ađ vinni demókratar meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaţings í haust muni 35 konur leiđa nefndir og undirnefndir deildarinnar, sem yrđi sögulegt hámark.

Ţetta ţýđi ađ konur geti ve

Lesa meira

5564 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 30. júlí til 5. ágúst voru 5564 skv.mćlingum Google.