Hausmynd

Noregur: "MeToo" hefur áhrif á áfengisveitingar hjá stjórnmálaflokkum

Ţriđjudagur, 6. febrúar 2018

Norski Verkamannaflokkurinn hefur ákveđiđ ađ flokkurinn muni hér eftir ekki greiđa fyrir áfengisveitingar á flokksviđburđum.

Ungir hćgri menn í Noregi hafa bannađ međferđ áfengis á samkomum á ţeirra vegum.

Frá ţessu segir vefritiđ politico.eu og rekur til áhrifa "MeToo".

Er ekki kominn tími á ađ stjórnmálaflokkar hér geri ţađ sama?

Ađ ekki sé talađ um opinbera ađila, sem eiga auđvitađ fyrir löngu ađ hafa lagt af ţann ósiđ ađ veita áfengi í opinberum móttökum.


Úr ýmsum áttum

5329 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. febrúar til 18. febrúar voru 5329 skv. mćlingum Google.

Laugardagsgrein: Viđurkenning á ađ Kjararáđ gekk of langt

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag er fjallađ um stöđuna í kjaramálum, nú ţegar niđurstöđur starfshóps ríkisstjórnar og ađila vinnumarkađar liggja fyrir.

Ţar er m.a. [...]

Lesa meira

Fallandi gengi flokka: Eru húsnćđismál skýringin?

Daily Telegraph segir í dag ađ unga fólkiđ í Bretlandi hafi ekki lengur efni á ađ festa kaup á húsnćđi.

Blađiđ telur ađ ţessi veruleiki geti leitt til afhrođs fyrir Íhaldsflokkinn í nćstu kosningum.

Lesa meira

Frosti í borgarstjórnarframbođ?

Ţađ vekur athygli hvađ Frosti Sigurjónsson, fyrrum alţingismađur Framsóknarflokks er virkur í umrćđum um borgarlínu.

Getur veriđ ađ hann íhugi frambođ til borgarstjórnar?

Slíkt frambođ mundi gjörbreyta vígst

Lesa meira