Hausmynd

Noregur: "MeToo" hefur áhrif á áfengisveitingar hjá stjórnmálaflokkum

Ţriđjudagur, 6. febrúar 2018

Norski Verkamannaflokkurinn hefur ákveđiđ ađ flokkurinn muni hér eftir ekki greiđa fyrir áfengisveitingar á flokksviđburđum.

Ungir hćgri menn í Noregi hafa bannađ međferđ áfengis á samkomum á ţeirra vegum.

Frá ţessu segir vefritiđ politico.eu og rekur til áhrifa "MeToo".

Er ekki kominn tími á ađ stjórnmálaflokkar hér geri ţađ sama?

Ađ ekki sé talađ um opinbera ađila, sem eiga auđvitađ fyrir löngu ađ hafa lagt af ţann ósiđ ađ veita áfengi í opinberum móttökum.


Úr ýmsum áttum

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira

4575 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 17. september til 23. september voru 4575 skv. mćlingum Google.

4935 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 10. september til 16. september voru 4935 skv. mćlingum Google.