Hausmynd

Hvítbók um fjármálakerfiđ fagnađarefni

Miđvikudagur, 7. febrúar 2018

Ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ skipa starfshóp til ađ vinna Hvítbók um fjármálakerfiđ á Íslandi er mikiđ fagnađarefni.

Ţađ er eitt af ţví skrýtna sem hér gerist, ađ ţótt bankarnir hafi hruniđ haustiđ 2008 og fall ţeirra hafi veriđ einn af meginţáttunum í ţví allsherjarhruni, sem hér varđ, hefur Alţingi til ţessa dags lítiđ sem ekkert gert til ţess ađ skođa fjármálakerfiđ frá grunni og endurskipuleggja ţađ.

Ţađ var ţó eitt af ţví fyrsta sem menn sneru sér ađ í nálćgum löndum, bćđi í Bretlandi og á meginlandi Evrópu.

Í ţess stađ var fariđ ađ tala um einkavćđingu bankanna hér á ný, ţótt litlar breytingar hafi veriđ gerđar á rekstrarumhverfi ţeirra.

Nú er augljóst ađ bćta á úr ţessu og tćpast nokkur vafi á ađ sú Hvítbók, sem viđkomandi starfshópur á ađ semja mun leggja grundvöll ađ uppbyggilegum umrćđum um framtíđarskipan fjármálakerfisins. 


Úr ýmsum áttum

Kjörorđ Samfylkingar hljómar kunnuglega!

Kjörorđ Samfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor hljómar kunnuglega. Ţađ er Áfram Reykjavík.

Kjörorđ Sjálfstćđisflokksins í borgarstjórnarkosningum áriđ 1966 - fyrir 52 árum<

Lesa meira

Ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu

Ţađ var ótrúlega áhrifamikil stund í Hörpu í gćrkvöldi ađ hlusta á og fylgjast međ japanska píanóleikaranum Nobuyuki Tsujii, leika annan píanókonsert Chopins undir stjórn Ashkenazy.

Píanóleikarinn er b

Lesa meira

Áhrifamikill útgerđarmađur

Kaup Guđmundar Kristjánssonar, sem kenndur er viđ Brim á rúmlega ţriđjungs hlut í HB Granda gera hann ađ einum áhrifamesta útgerđarmanni landsins ásamt Ţorsteini Má Baldvinssyni í Samherja.

Misskilningur ţingmanna um Sýrland

Ţađ má skilja ummćli sumra íslenzkra ţingmanna um loftárásir ţríveldanna á efnavopnamiđstöđvar í Sýrlandi á ţann veg, ađ ţeir telji ađ ţessar árásir hafi átt ađ vera ţáttur í ađ leysa deilurnar, sem hafa leitt til styrjaldar ţar í landi.

Ţetta er grundvallar misskilningur.

Lesa meira