Hausmynd

Hvítbók um fjármálakerfiđ fagnađarefni

Miđvikudagur, 7. febrúar 2018

Ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ skipa starfshóp til ađ vinna Hvítbók um fjármálakerfiđ á Íslandi er mikiđ fagnađarefni.

Ţađ er eitt af ţví skrýtna sem hér gerist, ađ ţótt bankarnir hafi hruniđ haustiđ 2008 og fall ţeirra hafi veriđ einn af meginţáttunum í ţví allsherjarhruni, sem hér varđ, hefur Alţingi til ţessa dags lítiđ sem ekkert gert til ţess ađ skođa fjármálakerfiđ frá grunni og endurskipuleggja ţađ.

Ţađ var ţó eitt af ţví fyrsta sem menn sneru sér ađ í nálćgum löndum, bćđi í Bretlandi og á meginlandi Evrópu.

Í ţess stađ var fariđ ađ tala um einkavćđingu bankanna hér á ný, ţótt litlar breytingar hafi veriđ gerđar á rekstrarumhverfi ţeirra.

Nú er augljóst ađ bćta á úr ţessu og tćpast nokkur vafi á ađ sú Hvítbók, sem viđkomandi starfshópur á ađ semja mun leggja grundvöll ađ uppbyggilegum umrćđum um framtíđarskipan fjármálakerfisins. 


Úr ýmsum áttum

4952 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 9. júlí til 15. júlí voru 4952 skv. mćlingum Google.

Athyglisverđ ummćli Bjarna um Kjararáđ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra, lét athyglisverđ orđ falla í samtali viđ RÚV í kvöld, mánudagskvöld. Hann sagđi ađ "umrćđan um Kjararáđ snúizt um ţađ ađ einn megi ekki fara fram fyrir annan."

Lesa meira

3834 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu í síđustu viku, 2. júlí til 8.júlí, voru 3834 skv. mćlingum Google.

Verđur 21.öldin kínverska öldin?

Í sjónvarpsumrćđum fyrir skömmu á vegum ţýzku fréttastofunnar Deutsche-Welle, sagđi einn ţátttakenda, ađ 19.öldin hefđi veriđ brezka öldin, 20.öldin hefđi veriđ ameríska öldin og 21. [...]

Lesa meira