Hausmynd

Hvítbók um fjármálakerfiđ fagnađarefni

Miđvikudagur, 7. febrúar 2018

Ákvörđun ríkisstjórnarinnar um ađ skipa starfshóp til ađ vinna Hvítbók um fjármálakerfiđ á Íslandi er mikiđ fagnađarefni.

Ţađ er eitt af ţví skrýtna sem hér gerist, ađ ţótt bankarnir hafi hruniđ haustiđ 2008 og fall ţeirra hafi veriđ einn af meginţáttunum í ţví allsherjarhruni, sem hér varđ, hefur Alţingi til ţessa dags lítiđ sem ekkert gert til ţess ađ skođa fjármálakerfiđ frá grunni og endurskipuleggja ţađ.

Ţađ var ţó eitt af ţví fyrsta sem menn sneru sér ađ í nálćgum löndum, bćđi í Bretlandi og á meginlandi Evrópu.

Í ţess stađ var fariđ ađ tala um einkavćđingu bankanna hér á ný, ţótt litlar breytingar hafi veriđ gerđar á rekstrarumhverfi ţeirra.

Nú er augljóst ađ bćta á úr ţessu og tćpast nokkur vafi á ađ sú Hvítbók, sem viđkomandi starfshópur á ađ semja mun leggja grundvöll ađ uppbyggilegum umrćđum um framtíđarskipan fjármálakerfisins. 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.