Hausmynd

Gallup: Vinstri meirihlutinn í vörn

Fimmtudagur, 8. febrúar 2018

Ţađ er ljóst af nýrri könnun Gallup fyrir Viđskiptablađiđ um fylgi flokka í Reykjavík, ađ vinstri meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er í vörn.

Samanlagt hafa ţeir flokkar, sem ađ meirihlutanum standa tapađ um 7 prósentustigum frá síđustu kosningum.

Samfylkingin hefur skv. ţessari könnun tapađ um 6.3 prósentustigum. VG og Píratar bćta hins vegar viđ sig.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur bćtt viđ sig 3,4 prósentustigum.

Ţetta verđa spennandi kosningar.


Úr ýmsum áttum

4305 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14.maí til 20. maí voru 4305 skv. mćlingum Google.

Lýđrćđiđ á Ítalíu og Íslandi

Flokksbundnir međlimir Fimmstjörnu-hreyfingarinnar á Ítalíu og Norđurbandalagsins munu greiđa atkvćđi um stjórnarsáttmála ţessara tveggja flokka.

Hvenćr taka hefđbundnir stjórnmálaflokkar á Íslandi upp svo sjálfsögđ lýđrćđisleg

Lesa meira

Gallupkönnun: Erfiđ framtíđ fyrir stjórnarflokkana?

Verđi úrslit borgarstjórnarkosninga í Reykjavík eitthvađ nálćgt niđurstöđum Gallup-könnunar Viđskiptablađsins í dag bođar ţađ ekkert gott fyrir stjórnarflokkana.

Skv. ţeirri könnun fá ţeir allir afar lélega útkomu.

Lesa meira

6093 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 7.maí til 13. maí voru 6093 skv.mćlingum Google.