Hausmynd

Gallup: Vinstri meirihlutinn í vörn

Fimmtudagur, 8. febrúar 2018

Ţađ er ljóst af nýrri könnun Gallup fyrir Viđskiptablađiđ um fylgi flokka í Reykjavík, ađ vinstri meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er í vörn.

Samanlagt hafa ţeir flokkar, sem ađ meirihlutanum standa tapađ um 7 prósentustigum frá síđustu kosningum.

Samfylkingin hefur skv. ţessari könnun tapađ um 6.3 prósentustigum. VG og Píratar bćta hins vegar viđ sig.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur bćtt viđ sig 3,4 prósentustigum.

Ţetta verđa spennandi kosningar.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.